Ég fattaði ekki snilldina á bakvið Sigur Rós fyrr en ég hlustaði á Ágætis byrjun í heild sinni,ég náði aldrei snilldina á bakvið hljómsveitna þegar ég hlustaði á eitt og eitt lag. Ágætis byrjun er frábærlega góð og ég var að kaupa Takk og hún er geðveik.