Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Baddz
Baddz Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
56 stig
Munchie ritaði: “mér er alveg sama um homma eins lengi og þeir eru ekki faggar”

Re: Hnakkar eða venjulegt fólk?

í Tilveran fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Óþarfi að leggjast í vörn og klóra frá sér útaf því að ég sá greinilega í gegnum þessa kaldhæðnisafsökun.

Re: Hnakkar eða venjulegt fólk?

í Tilveran fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ef að þetta var kaldhæðni hjá þér þá þarftu virkilega að kynna þér kaldhæðni betur. Er nákvæmlega ekki neitt sem bendir til þess að þetta svar sé kaldhæðni.

Re: Hnakkar eða venjulegt fólk?

í Tilveran fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Að dæma heila steríótýpu af fólki án þess að hafa nokkra hugmynd um hvað í andskotanum þú ert að tala er barnalegt. Grow up.

Re: Hnakkar eða venjulegt fólk?

í Tilveran fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ert þá væntanlega í skóla eins og MH þar sem allir klæðast eins og fátækir sprautufíklar eða í MR þar sem nemendurnir sauma sjálfir á sig fötin. Og af hverju hoppa allir upp til handa og fóta þegar hann segir að sætar stelpur séu yfir höfuð hrifnari af hnökkum a.k.a karlmönnum sem að hugsa um útlitið á sér ( skilgreining á hnakka er ekki fáviti með heila gel túbbu í hausnum sem fer illa með stelpur og lætur eins og bavíani ). Það er staðreynd, að konur sem að hugsa jafn mikið um útlitið á...

Re: Stelpur, what the hell sko ? :D

í Rómantík fyrir 16 árum, 10 mánuðum
HAAHAHAHAHAHAAHAHAAHAAHAHAHAAHAHAHAAHAHHAAHAHAHAHAHAHAAHAHAAHAHAH! Vonandi ertu að grínast með þessari röksemdarfærslu þinni. Hún hefur engar stoðir í raunveruleikanum. Hnakkar með minna sjálfstraust enn “eðlilegar” manneskjur, hver svo sem skilgreining þín á eðlilegri manneskju er, er algjör vitleysa. Þar af leiðandi hnakkar óvinsælli? heh Veit ekki alveg hvernig þessi draumaheimur þinn lítur út en ég bið allavega að heilsa fljúgandi svíninu.

Re: Stelpur, what the hell sko ? :D

í Rómantík fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Það að líta þokkalega út, það er, nota vax/gel í hárið á sér helst ekki í hendur við það að vera jerk. Ég mæli með því að þú fiktir aðeins í hárinu á þér, sérstaklega ef það er mjög sítt. Mæli hinsvegar ekki með því að þú byrjir að fara illa með stelpur og láta eins og asni.

Re: Dónskapur á huga.

í Tilveran fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Veit ekki hvort ég er meira pirraður á því eða vælukorkum/vælugreinum um dónaskap á huga. Allavega bæði mjög ofarlega.

Re: Skuggahliðar 9/11

í Deiglan fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Það eru til myndir af þeim frá stórum fréttastöðvum þar sem þeir eru farnir í sundur clean undir 45° horni.

Re: Skuggahliðar 9/11

í Deiglan fyrir 16 árum, 11 mánuðum
SORA: Burðarbitar turnanna fóru í sundur í kjallara byggingarinnar. Það flaug enginn flugvél þangað, þannig að nei, atburðurinn orsakaðist ekki af sprengju/m í flugvélunum.

Re: þakklæti?

í Heimspeki fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Nokkris ágætis punktar í þessu textabroti að mínu mati. Þó er ég ósammála mörgu. Það er rétt að mikið af fólki myndi ekki lyfta upp putta til þess að hjálpa einhverjum í þörf. EN, það er líka til mikið af fólki sem er annt um hinn hversdagslega Jón. Fólk með stór og mikil hjörtu á réttum stað og það er frábær hlutur. Fólk sem er tilbúið til þess að hjálpa ókunnugum í neyð án þess að hugsa um gróða eða orðspor. Ég myndi bjarga þér úr brennandi bílflaki hver sem þú ert ef að það væri í mínu valdi.

Re: Við erum femínistar!

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Alveg kominn með upp í kok á þessum “ekki alhæfa” business. Það virðist koma uppa oft og mörgum sinnum í hverri einustu umræðu. Það er alveg vonlaust að þurfa alltaf að bæta við “FINNST MÉR” eða “ER EKKI AÐ SEGJA AÐ ÞAÐ SÉU ALLIR INNAN HÓPSINS”. Það er augljóst að feministar séu ekki allir asnar. Svipað og þegar fólk segir að sjálfstæðisflokkurinn séu skíthælar. Einstaklingur sem segir það á væntanlega ekki við að hver og einn einasti innan flokksins sé skíthæll heldur að flokkurinn í heild...

Re: Trúarbrögð... ojbara ullabjakk

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Það sem að ég skil ekki við hvað þú segir er það að þú trúir á guð en samt trúiru að voða fáir hlutir í biblíunni séu sannir. Hvernig fær það staðist? Ef að þessir sömu menn og bulla út í eitt í gegnum biblíuna hefðu ekki haldið sig við þennan fáránlega áróður þá myndir þú ekki einu sinni vita af þessum “guði” í dag. Hugsaðu núna aðeins. Ætlar þú að trúa þessum sömu mönnum og bulla út í eitt í þessum ritum og standa fastur á því að þessi guð sé til þrátt fyrir að mest allt annað sem þeir...

Re: Við erum femínistar!

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Nei, það væri ekki í lagi að skrifa efst í greinina, “þetta er kaldhæðni!”. Þá hefði greinin ekki verið svona skondin og góð.

Re: Við erum femínistar!

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
True, grýla fær minna borgað en jólasveinarnir.

Re: Við erum femínistar!

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Eru karlmenn ekki betri í fótbolta en konur? með hvaða liði spilar þú eiginlega?!?

Re: Við erum femínistar!

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
AF HVERJU ERU SVONA MARGIR Á HUGA SEM AÐ EINFALDLEGA SKILJA EKKI KALDHÆÐNI ÞÓ AÐ ÞAÐ SÉ AUGLJÓSASTA KALDHÆÐNI SEM TIL ER. Það eina sem að greinarhöfundur hefði getað gert til þess að koma því betur á framfæri að greinin væri skrifuð í kaldhæðni hefði verið að skrifa það blátt út “ P.S ÞESSI GREIN ER KALDHÆÐNI!! ”

Re: Við erum femínistar!

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ef til vill var hann bara betri starfsmaður? Nefndu mér fleiri vinnur þar sem bæði kynin vinna sömu vinnu og karlmaðurinn er launahærri.

Re: Við erum femínistar!

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Kyssuber, vissir þú að jörðin er ekki flöt? Hvernig væri þá að dempa aðeins niður feministann í þér og skoða allar hliðar teningsins. Gjörsamlega tilgangslaust fyrir mig að segja þetta samt, varð bara að koma þessu frá mér. Feministar eru ekki talsmenn fyrir konur, feministar eru talsmenn fyrir feminista.

Re: Topp 10 kvikmyndir allra tíma!

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
gazzer, Princess Mononoke er bíómynd ekki þáttaröð.

Re: Feministar tilkynna glæp VISA til lögreglu!

í Deiglan fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hvað áttu við þegar þú segir að klám sé ólöglegt? Hvað með kynlífsbúðir á Íslandi sem eru með heilu rekkana fulla af klámmyndum?

Re: Bestu Myndir Ársins Að Mínu Mati.

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
1. The man from earth 2. Mr Brooks 3. American gangster 4. Superbad 5. Good luck chuck Svona það sem ég man í augnablikinu.

Re: Topp 10 kvikmyndir allra tíma!

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þyrfti að velta þessu vel og lengi fyrir mér til þess að gera lista en nenni því ekki núna. Nokkrar góðar: Pulp fiction The Matrix American history X V for vendetta Shawshank redemption American beauty Meet Joe Black Forrest Gump Fifth element Sin City Lord of the rings Star wars Boondock saints The green mile Kill Bill Lucky number sleven

Re: Topp 10 kvikmyndir allra tíma!

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég hef séð mjög margar kvikmyndir og kann vel að meta sérstakar myndir en space od er án nokkurs vafa á mínum BOTN 5 lista. Þvílikt og annað eins rusl er erfitt að finna.

Re: Feministar tilkynna glæp VISA til lögreglu!

í Deiglan fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þjóð sem vill ekki réttlæti og jöfnuð.. ertu geðsjúklingur ? Í hvaða brenglaða haus virðist feministabaráttan á Íslandi snúast um réttlæti og jöfnuð? Hvað er réttlátt við það að banna klám? Hverjum er ekki skítsama hvort að börn séu klædd mismunandi litum? Ef að kynin eiga að vera alveg eins er þá ekki bara best í stöðunni að dæla karlmanns hormónum í kvenmenn? Væri aldeilis fínt fyrir konurnar að fá meiri líkamlegan styrk ekki satt? Og ekki má gleyma skegginu sem því fylgir. Er ekki...

Re: Greyið strákurinn

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þú last orðatiltækið vitlaust. Það er ekki verið að tala um að fólk sem að guð elskar deyi ungt heldur að þeir sem að elska guð, þeir deyja ungir. Þeir deyja ungir sem guð ELSKA.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok