Sammála að vissu leiti. eru svona 10 útlendingar í byggingarvinnunni þar sem að ég vinn og það er einn þeirra sem að ég gæti haft vinnandi fyrir mig. Eru þarna myrkrana á milli eins og þeir séu helvíti duglegir, en í rauninni ráfa þeir um svæðið og gera ekki rassgat, og þegar að þeir gera eitthvað þá gera þeir það svo rangt að það er kallað á okkur og við reddum þessu.