Ég skildi það sem þú baðst mig um að lesa, sá bara ekki tenginguna, kannski vegna þess að ég þyrfti að vera fífl til að halda því fram að almenn dýr væru svipað greind og menn :p Sem betur fer talaði ég ekki um neitt af því tagi. Skil samt ekki hvað hann er að fara með þessi rök, sé ekki hvernig greind ákveði rétt þinn til þess að lifa.