Mmmmmmm… Eitt sem vantar, það er grænt krydd! Helst ferskt :) Oregano, Timian, basil, steinselja o.s.frv. fyrir ekta ítalskt bragð. Einnig slatta af svörtum pipar, Season All á ekkert skilt með ítölskum mat. Svo mæli ég með heilum tómötum úr dós. Ágætt að mauka þá með t.d. kartöflu-músar-stappara. Mæli svo með meiri tíma í ofni. u.þ.b. 30mín án osts og skella ostinum yfir og svo malla til hann er orðinn brúnn og sætur ;) Annars brill….