Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BOSS
BOSS Notandi frá fornöld 49 ára karlmaður
488 stig
There are only 10 types of people in the world:

Re: Cambridge DTT2500 Digital 5.1 stillingar

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég hef magnarann bara á default stillingunni sem kemur þegar ég kveiki. Ég nota svo digital out á kortinu og að sjálfsögðu Live Surround 5.1 í HQ dótinu. Hvers vegna að vera með fimm hátalara og nota aðeins fjóra? Frábært sánd úr þessu setti. BOSS

Re: glsetup

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Tekið af www.opengl.org OpenGL v1.1 software runtime is included as part of operating system for Win 2000, Windows 98, Windows 95 (OSR2) and Windows NT. So you only need to download this if you think your copy is somehow missing . The OpenGL v1.1 libraries are also available as the self-extracting archive file from the Microsoft Site via HTTP or FTP. BOSS

Re: Verðlagning á iBook tölvum

í Apple fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Eru menn ekki að misskilja pointið með þessu. Ég er að benda á fáránlega hækkun á verði á vélunum fyrir örlitla uppfærslu. 50 þúsund kall fynnst mér mikið fyrir 64MB minnisstækkun og DVD drif. Hansi: Háir skattar. Hefurðu kynnt þér skatta á DVD drif og “combo” drifin? Mana þig í að skoða tollaskrána. Þú ert að bera saman 500MHz iBook með 12“ skjá við 1GHz Pc vél með örugglega minnst 14” skjá og sennilega betra skjákorti (ef ekki á þessu verði þá hefur hann verið svikinn). Ég mundi taka þessa...

IMAGINE

í Tilveran fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Nákvæmlega núna er verið að spila Imagine á styrktartónleikunum. Þessi list er kjaftæði.

Re: Leikjamúsik

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
CheckThisOut :) http://hjem.get2net.dk/ham/CrackTunes/TDK.zip http://hjem.get2net.dk/ham/

Hérna er ein...

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Þessi er með upplýsingar um flesta bíla, þ.e. “venjulega” bíla :) http://www.parkers.co.uk/choosing/car_reviews/ Njoy… BOSS

Re: Smáá hjálp :)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Það er ekki hringt inn með ADSL módemi, punktur! Módemið “syncar” sig inn á tíðnina sem að hefur verið opnuð fyrir símalínuna þína. Stillingar: Netkortið verður að hafa e.f. stillingar: IP: 10.0.0.100 Subnet: 255.255.0.0 Svo býrðu til Virtual Private Network sem tengist módeminu í gegn um netkortið. Eins konar dial up, en þó ekki :) Tengingin verður að tengjast módeminu sem er með IP 10.0.0.138 Notendanafn er oftast fullt netfang (user@isp.is) Try this… ps. ofangreint á við standard...

VCD eða SVCD -nt-

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Sorry…no text ;)

Re: Lasanja

í Matargerð fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Mmmmmmm… Eitt sem vantar, það er grænt krydd! Helst ferskt :) Oregano, Timian, basil, steinselja o.s.frv. fyrir ekta ítalskt bragð. Einnig slatta af svörtum pipar, Season All á ekkert skilt með ítölskum mat. Svo mæli ég með heilum tómötum úr dós. Ágætt að mauka þá með t.d. kartöflu-músar-stappara. Mæli svo með meiri tíma í ofni. u.þ.b. 30mín án osts og skella ostinum yfir og svo malla til hann er orðinn brúnn og sætur ;) Annars brill….

Re: Pizzahúsið Grensás

í Matargerð fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hmmm…ég veit eiginlega ekki hvað á að halda í þessum efnum. Persónulega sniðgeng ég Pizzahúsið eftir að hafa heyrt fréttir að undanförnu um kennitölu-brask eiganda. Það er til nóg af öðrum stöðum. Skoðaðu: http://www.internettrash.com/users/eitrun/ BOSS

Re: Voltstillingar á móðurborðinu

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Það er ekki hægt að breyta volt stillingum fyrir minniskubba í BIOS'num. Þú getur breytt voltunum á örgjörfanum en ekki á minninu. Mér þykir líklegast að einhver kubburinn sé PC100. Prófaðu líka að stilla frá CAS2 í CAS2 ef að það á við ;) Farðu í windowsið á PC100 stillingu og náðu þér í forrit (http://www.viahardware.com/download/WPCREDIT/ctspd092.zip) og það getur sagt þér nákvæmlega hvort minnið þolir PC133 eða ekki, eins hvort það er CAS2 eða 3. ps. 1,5GB - Why? BOSS

Re: Driver_irql_not_less_or_equal !!! HJÁLP!

í Windows fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hmmm… Ég var að tala um Photoshop og MAC OS-X (les: os-sex ;)! Auðvitað keyrir PS fínt á Win2000 :) BOSS

Re: Vantar aðstoð með sigma mpeg2/dvd afspilunar kort

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
…það er eins og mig minnir að það hafi einhvern tíman verið til einhver driver frá Adaptec sem hét udf-eitthvað. Hann gerði mögulegt að lesa RW diska á drifum sem studdu það ekki. Þessi driver er held ég ekki til fyrir Win2000. Sennilega er þetta byggt inn í kerfið :) Viðbót: Eftir smá leit á google.com fann ég eftirfarandi, svo ég hef munað þetta rétt :) Adaptec's UDF Reader enables MultiRead CD-ROM drives to read UDF-formatted CD-R and CD-RW discs (such as those written with DirectCD)...

Re: Driver_irql_not_less_or_equal !!! HJÁLP!

í Windows fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hehe…ég lenti í þessu sama um daginn, eða svipuðu, þetta kom alltaf þegar ég reyndi að sækja gögn eða prenta á aðrar vélar í gegn um networkið. Ég náði að tengja þetta við Norton SystemWorks 2002. Setti NSW2001 inn í staðinn og villan hætti :) Þó er ýmislegt sem gæti verið að hjá þér. Nærðu ekki að lesa meiri upplýsingar? Ertu búinn að setja inn ServicePack 2? og/eða uppfæra allt í windowsupdate? Ertu nokkuð með Easy CD Creator 5 á vélinni? (þ.e. ef að þér hefur tekist að koma því inn ;)...

Re: Vandamál með WIN98

í Windows fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Win2000 er náttúrulega málið :) Win98 Registry á til að skemmast. Stundum er hægt að laga það með að reyna að boota í Save Mode. oft þarf nokkrar tilraunir. Þegar þú kemmst inn í Save Mode þá ætti að poppa upp gluggi sem segir að það sé búið að lagfæra Registry'ið og býður upp á restart. BOSS

Re: Skrifari

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Nenni ekki að skrifa þetta ;) Athugaði t.d. e.f. síðu: http://www.pcmech.com/showdoc/82/ (að vísu er þetta venjulegt geisladrif, breytir ekki miklu) BOSS

Re: Sound noise

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ok… Er tölvan ekki örugglega jarðtengd? Athugaðu líka loftnets kapalinn. Prófaðu að aftengja allt inn á sjónvarpið, þ.e. loftnet og scart, allt nema snúruna úr tölvunni. BOSS

Jahá

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hmmm…ekki vinsælt umræðuefni hér á huga. Ég held að yfir 99% tölvunotenda hér á landi noti eða hafi notað ólöglega fenginn hugbúnað að einhverju leiti! Persónulega finnst mér “í lagi” að downloada forritum eins og Photoshop til að nota í fikt og svoleiðis. En ef að þú notar forritið við vinnu á skilyrðislaust að kaupa hugbúnaðinn. En þetta er náttúrulega persónubundið. Það eru til ýmsar leiðir til að nálgast forrit og myndir (VCD, SVCD & DivX) á netinu. ftp, Hotline, Kazaa og frv. er t.d....

Re: DTS vs. Dolby 5.1

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hmmm…ertu að meina stakann hátalara beint fyrir aftan áhorfandann? Það er nú verulega stoopit verð ég að segja. Ætti þá ekki að koma líka DTS 8.1 með hátalara fyrir ofan og neðan ;)

Re: skjakort

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
bleeeaaaahhhh Gæti líka verið í BIOS'num einhvers staðar undir “Init Display First” Ættir að geta valið þar “PCI/AGP” og kannski “ONBOARD” ef að heppnin er með þér :) BOSS

Re: skjakort

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Neibb…ekki hugmynd ;) Gæti líka verið stillt með jumper. Athugaðu bæklinginn fyrir móðurborðið. Þú gætir líka prófað eitt (þ.e. ef að þú færð mynd með nýja kortinu): 1. Ekki hafa nýja kortið í vélinni 2. Farðu í display properties og stilltu á “Standard Display Adapter VGA” 3. Ekki láta vélina endurræsa. 4. Shut down 5. Settu nýja kortið í og tengdu skjáinn við það. 6. Kveiktu á vélinni. Hún ætti að nota nýja kortið, þ.e. Win. Hugsa að AGP kortið ætti að hafa forgang. BOSS

Re: skjakort

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Þetta er nú svolítið óskýrt hjá þér…eftir að hafa marg lesið yfir þetta hef ég komist að þeirri niðurstöðu að þú ert líklegast að tala um innbyggt skjákort á móðurborðinu sem að þú þarft að disable'a. Right? Þetta er líklegast gert í BIOS'inum. BOSS

Re: Digital VS Optical ? Smá leiðrétting ;)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ertu að meina digital VS optical (RCA)? Þá er það líka smekksatriði að hluta til. RCA er yfirleitt bara fyrir stereo hljóðmerki en Digital getur ráðið við sex (5.1) hljóðrásir og jafnvel meira með aðeins einum kapli. Hljómgæði “ættu” að vera betri með Digital. Ég nota Digital out signal frá geislaspilaranum mínum yfir í magnarann (bæði Harman Kardon) og ég heyri ekki neinn mun á hvort ég nota digital eða analog (RCA) plöggin. Einnig frá DVD spilaranum yfir í sama magnarann, enda verð ég að...

Re: Digital VS Optical ?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hérna er svar frá gutta á ensku: Coaxial vs optical digital cable in DVD application: The question you pose is one that has been endlessly debated by audio enthusiasts for years. Some prefer one over the other while others say there is no difference at all (how can 1's and 0's sound different?). In the end, it's really just personal preference. There are a couple differences to note about the two formats: Optical is not susceptible to most outside interference sources, like RF and power...

Re: Hvað þýðir...?

í Matargerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég held að hér kallist oz únsa ??? 1 oz = 30gr/ml. http://www.geocities.com/pete_in_za/converter.html BOSS
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok