Einhvern vegin gruna ég að magnari með 6 rása inngangi sé ekkert ódýrari en einfaldur Dolby Digital magnari. Þó að ég sé ekki 100% viss, þá grunar mig svo. Einnig gruna ég að magnarar með 6 rása inngangi séu líka “heimabíó” magnarar. Hvað ertu að spá í dýrum græjum? Ertu að spá í dóti með 5+sub og alles? Þá hugsa ég að það verði erfitt að nálgast svoleiðis á undir 100.000,- kalli. Eftir smá skoðun á netinu sýnist mér að DD/DDS magnarar séu svona frá 50.000,-, hátalarar (5) amk. 60.000,- og...