Já, það er rétt. Flest fyrirtæki auglýsa Celeron vélar sem Pentium 4 vélar. Vissulega eru nýjustu Celeron örgjörvarnir byggðir á P4 core-inu, en Pentium 4 eru þeir ekki. Á heimasíðu intel er talað um tvo örgjörva í Intel(R) Desktop Products : “Intel® Pentium® 4 Processor with HT Technology” og “Intel® Celeron® Processor” http://www.intel.com/products/desktop/processors/index.htm?iid=ipp_home+desk_processor& Mér finnst þetta lélegt ef að þetta kemur ekki skýrt fram í auglýsingum frá...