Jahá… Ég er með ódýrt setup heima hjá mér en hljómar frábærlega, sérstaklega fyrir þennan pening. Magnari: Harman Kardon, Dolby Digital með útvarpi og alles. Man ekki tegurnarheitið en hann er að mig minnir 5x35W eða 2x70W ef ég tek útganginn fram hjá “effectum”. Verð fyrir u.þ.b. 3 árum í fríhöfninni: um 20.000,-. Var þá á u.þ.b. 40.000,- hér heima. Geislaspilari: Harman Kardon, 5 diska, risa stórt apparat sem virkar frábærlega. Tengt við magnarann með “digital” (coax) snúru. Verð fyrir ca...