Ef þú átt DDR266 minni er engin ástæða fyrir þig að fá þér 333 móðurborð. Asus 333 borðið er að vísu lódað af aukadóti ss. 6 stk. USB 2.0 og fl. Ég var einmitt að setja í vélina mína Asus borð með KT333, DDR333 minni, XP2000 og líkar bara vel so far. Næ því miður ekki enn að klukka í 166 bus :( Ekki einusinni með 9000 kall kælingunni úr tölvulistanum :( Er að spá hvað það sé óhætt að fara með spennuna hátt, prófaði 1.8V en postaði ekki. Hitinn er í hærra lagi að mínu mati, 55°C með 1,75V og...