Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BOSS
BOSS Notandi frá fornöld 49 ára karlmaður
488 stig
There are only 10 types of people in the world:

Re: Athugið! Magnmælingar á internetnotkun

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þetta er ekki gott ef satt reynist. Mæli með að þú flytjir þig til heimsnets…hehe Eini gallinn að ég er með SDSL ca 1,5-2,0 Mbit og get ekki séð traffíkina, enda mælingasíðan aðeins ætluð ADSL notendum. 3GB innifalin og hvert GB eftir það á tombóluverði. Þegar ég var með ADSLið testaði ég einmitt download magnið þegar ég fór í burtu. Að vísu með kveikt á módeminu, en traffíkin var alltaf núll hegar ég var ekki heima. BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og...

Re: Raid eða ekki Raid? er "Stripe" fyrir alla?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 5 mánuðum
1. Já, mjög svo. 2. Já, u.þ.b. 2x hraða á við einn disk. 3. Já, hví ekki? 4. Nei 5. Eini gallinn við þetta er að fault tolerance minnkar verulega. Ef einn giskur gefur sig eru öll gögnin farin. Þú ætlar að vera með sér disk fyrir dót sem ekki má tapast svo go for it :) BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: hlaup hlaup ég elska hlaup

í Matargerð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég sá brilliant uppskrift í Naked Chef um daginn. Verst að ég man ekki nákvæmlega hlutföllin, en það ætti að vera hægt að sjá það sem skiptir máli á pakkanum utan af matarlíminu. Tekur litlar skálar (ca 1-2 deselítra) og treður í þær öllum mögulegum tegundum af berjum og álíka góðgæti. Blandar saman réttu magni af matarlímsblöðum við vatn, góðan ávaxta/berjalíkjör og held ég vodka. Magn eftir tilefni ;) Hellir yfir berin, setur svo gumsið í ísskáp og eftir smá tíma er þetta ready. Ég á eftir...

Re: VIA KT333

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Efað þú ert að meina bracketið sem fer aftan í kassann með götum fyrir paralell, serial og þ.h. þá fylgdi það með borðinu. BOSS

Re: VIA KT333

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég held að það sé tvennt sem vantar á non-raid borðið. Raid og FireWire. Veit ekki umneitt annað. Ég þarf ekki FireWire þar sem ég á ekkert firewire dót eins og er. Svo er ég með PCI Raid kort þannig að non-raid var það sem dugði mér :) BOSS

Re: Netbudin.is

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég hef nú ekki orðið svo frægur að versla við þessa verslun, en ég rakst á e.f. fullyrðingu sem e.t.v. segir eitthvað um þessa gaura? “Hercules Radeon 7500. Hercules keypti nýlega ATI verksmiðjurnar, og hér er fyrsta afurð þeirra undir Hercules merkinu, í þessu hörkuskjákorti er innbyggt sjónvarpskort og margt fleira.” http://www.netbudin.is/pw?inc=view&flo=product&id_top=47&head_topnav=Skjákort. Ef þetta er ekki snilld, þá er snilld ekki til:) BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum...

Re: PCI dívæder á AMD móðurborðum.

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Öll borð byggð á VIA333 kubbasettinu eru með þennan fídus. BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: Vantar ráðleggingar fyrir AMD+móbó

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 5 mánuðum
ASUS fæst á fleiri stöðum en boðeind. Meira að segja töluvert ódýrari :) BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: Sony

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Sony DVD spilarar eru örugglega ágætir til síns brúks. En það hefur alltaf þótt stór galli við þá að það er mjög erfitt að gera þá “region free”. Með flesta Sony er það held ég ekki hægt. BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: Jæja fólk, vantar ráðleggingu um kaup

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hehe…það voru þín orð ;) Veit ekki með Abit og MSI. Abit er náttúrulega “former king of overclocking” en hefur að mér sýnist verið að dala. MSI er low cost stuff. Ágætt til síns brúks en maður býst ekki við fullkominni vöru frá þeim. Hraðamunur frá 266 í 333 er ekki neinn undir venjulegum kringumstæðum, þ.e. þegar bussinn er á 133MHz, þó svo að minnisbussinn sé á 166MHz. Ef að þú hinsvegar nærð að klukka bussinn í 166MHz þá ertu í fínum málum. VIA333 settið kreytir PCI bussinum í 33MHz þegar...

Re: Jæja fólk, vantar ráðleggingu um kaup

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það er jumper til að disable sound gismoið. Auðvitað notar maður ekki þetta onboard sound dótarí. Það eru örugglega líka til fleiri borð með þessu kubbasetti frá Abit og MSI, en ég hugsa að þú sért að borga fyrir toppgæði hjá ASUS, enda einir virtustu í bransanum. BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: Jæja fólk, vantar ráðleggingu um kaup

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Kannast við þetta…hehe Ég fékk mér svona í Tæknibæ um daginn. Virkar frábærlega. http://www.computer.is/nupplysingar.asp?id=262 http://www.computer.is/nupplysingar.asp?id=177 BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: Jæja fólk, vantar ráðleggingu um kaup

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þú ert semsagt búinn að ákveða að þetta sé ónýtt ;) Ég mundi taka XP1800 til 2000, gott VIA333 móðurborð (t.d. ASUS A7V333),heavy kælingu og fullt af DDR333 minni :) Reyna svo að klukka dótið í 166MHz bus. BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: Vistun á quicktime skrám ofl.

í Windows fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Eða fá þér bara Quicktime Pro :) Astalavista baby… BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: Pantanir

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hehe… Hvar fékstu þessa snilldartölu á VSK? VSK á innfluttum vörum er 24,5%. Flutningurin á þessu er kjaftæði. Þetta er það sem þessi fyrirtæki eru að græða á! Það vill svo skemtilega til að ég er í reikning bæði hjá FedEx og DHL, þanning að ég fletti þessu upp í verðskránni frá þeim. DHL 4kg.: IKR 5.603,- FedEx 4kg.: USD 71,- BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: Álfelgu nudd:)

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þetta bakborðsmegin ;)<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: Hversvegna að framlengja frestinn?

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Eru þeir ekki að bíða eftir hvort Björn Bjarnason vilji taka þetta að sér ;) hehe BOSS

Re: Extigy - ?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hehe…það mætti halda að Fraggi hafi stungið upp á þessu ;) BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: Ferðatölva

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
1. Í hvað ætlarðu að nota vélina? 2. Hvað máhún kosta? 3. Hvað viltu stóran skjá? 4. Ætlarðu að spila leiki? Ég hef átt (og á) tvæt Mitac vélar og get 100% mælt með þeim. Á eina “gamla” 500MHz P3 sem klikkar aldrei. Frábær vél, en er orðin nokkuð lúin. Lét nýja starfsmannin hafa hana…hehe. Svo er ég að nota núna nýja Mitac 1,8GHz P4 vél með öllu. Eitt orð yfir þessa vél: FRÁBÆR. Klikkaður hraði miðað við ferðatölvu. Hitnar nánast ekki neitt að utan. Hljóðlát í venjulegri vinnslu, en lætur...

Re: Raid

í Windows fyrir 22 árum, 6 mánuðum
RAID er til í 5 útgáfum held ég. RAID 0 - Stribe. Getur notað 2-4 diska. Gögnin eru skrifuð sitt og hvað á diskana, t.d. 1MB fæll er skrifaður 0,5MB á sitthvorn disk (miðað við tvo diska). Data-rate er 200% en seek time er það sama og á öðrum disknum. Áhætta á gagnatapi er verulegur og ætti aldrei að nota RAID-0 á mikilvæg gögn. Hef lent í því að annar diskurinn fer, en átti sem betur fer afrit á tape drifi :) Ef annar eða einn diskur eyðilegst þá eru öll gögn ónýt. Sterklega er mælt með að...

Re: Case Mod

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
1. Þú getur látið búa til spes “lokk” til að “stansa” út munstur. Kostnaður áætlaður ca 500.000,- ;) 2. Þú getur látið “skera” út munstur með plasma-skurðar tæki. Ekki mjög snyrtilegt gat, en gæti verið hægt að gera vel. 3. Einnig er hægt að láta lazer skera logo. Kostar slatta. Veit ekki meir… BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: Hávaði

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
já, Einar er fínn. Ég fór áðan og fékk mér tvær svona viftur, Papst super low noise. Á eftir að prófa þær en spekkarnir lofa góðu. Fékk þær reyndar á töluvert betra verði ;) BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: P4 OC

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Cool. Það væri náttúrulega brilliant ef satt er :) BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best

Re: Hvur andskotinn...

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Já kallinn minn…það kostar að vera til ;) BOSS

Re: dauð tölva.... - örri ?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Eina sem manni dettur í hug er að einhverjar snúrur hafi dottið úr sambandi. Svo getur líka verið að örgjörva kælingin hafi dottið af við flutningin. BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok