Ég er enn að spila Everquest og sé ekki fram á að fara að breyta um leik. Hef eytt alltof miklum tíma í þennan leik til þess, þar að auki hef ég kynnst of mikið af góðu fólki í gegnum þetta :) Ég hef séð shadowbane í keyrslu og grafíkin er fín, en þetta point and click movement var alveg nóg til að ýta mér í burtu frá honum. Nóg að spila Diablo 1/2 :p Það eru nú ekki margir íslenskir spilarar í EQ þesa dagana, en við sem erum á Bristlebane höfum gott samband okkar á milli og hittumst...