Tónlist, bækur, tímarit, bíómyndir, sjónvarpið, umhverfið. Allt er þetta innblástur. best er þó að setja góða músík á, loka augunum og láta sér detta eitthvað í hug :p ég viðurkenni að margt stórfurðulegt kemur uppúr manni við það. bæði gott efni og slæmt.