Ég er ekki trúleysingi né með samúð fyrir kristni þannig lagað sé. En þykir mér það rangt að vera að flokka niður fólk sama hvort það er grænt, svart, hvítt, rautt, kristið, múhameðstrúar, gyðingstrúar, trúleysingjar, grænmetis eða kjötætur. Þessir hlutir skipta engu máli, því á yfiðborðinu erum við öll bara mannskepnur, með öllu því sem fylgir. Ég flokkast undir húmanista. S.s. manneskju sem gæti flokkast undir kristni vegna trúar sinnar, en fyllir samt ekki út öll skilyrði vegna efasemdar...