Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ég gæti ekki lýst gleði minni ef...

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hvar er sjálfstæðið þitt? Eins og orðalagi þessa korks þíns er háttað, sýnist mér þú hundelta rassgatið á forsætisráðherra vor í einu og öllu. Að mótmæla óréttlæti er akkúrat það sem fólk er að gera, enda er um 80% þjóðarinnar Á MÓTI frumvarpinu, og margur maðurinn látið skoðun sína óspart í ljós með það. Já.. og hvert fór öll skólamenntun þín? Ekki reyna að bera lesblindu fyrir þig.. Jesús..

Re: Kostnaðaráætlun fyrir Íslenska herinn.

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Já… En safnast þegar saman kemur. Þessir 70 milljarðar sem fóru í Kárahnjúka voru settir til þess að þú hefðir rafmagn til að knýja öll þau tæki sem þú notar dagsdaglega, eins og t.d. þessi tölva sem þú sast við þegar þú skrifaðir þessa grein. Hvar á peningurinn fyrir hinu að koma? Skera niður meira í heilbrigðiskerfinu? Hækka skatta? Vilt þú koma með persónulegt fjárlag til ríkissins svo það hafi efni á því að reka her, kaupa vopn og tæki, borga sjúkra-, matar og hreinlætiskostnað ofan í...

Re: Vandræði

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ef hann er ekki að föndla á öðrum kvenmönnum þá held ég að þú þurfir ekki að hafa áhyggjur. Kærastinn minn gerir þetta líka, og held ég líka bara allir karlmenn. Konur gera þetta líka. Þótt fólk gerir þetta ekki upphátt, þá er þetta að gerast inní hausnum á þeim. Hugarheimurinn er það eina sem við fáum að hafa útaf fyrir okkur, og telst t.d. ekkert heilbrigðara en að fantasera um einhverja aðra manneskju á meðan á kynlífi stendur. Sumum blöskrar kannski við því, en svona er þetta bara. Það...

Re: simpsons

í Hugi fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Það var einu sinni til Simpsons áhugamál.. það dó.

Re: Hjónaband dauðans

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ef þetta er svona heima hjá þér, þá finnst mér ekkert aðdáunarvert við það að þau “trúi” ekki á skilnað? Trúa þau frekar á það að rétt sé að beita móðir andlegu/líkamlegu ofbeldi, kúga hana og rakka niður, og hafa börnin svo á milli sem átyllur og sendiboða?! Það sem þú getur gert er að reyna að fá þau til að hætta að hafa þig á milli. Hitt þurfa þau að leysa út fyrir sig sjálf. En þú og litli bróðir þinn eigið ekki að þurfa að lenda á milli undir neinum kringumstæðum.

Re: Svo eruð þér nokkuð vinstri maður?

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 6 mánuðum
“Eru ekki skoðanir það sem gerir þig að þeirri persónu sem þú ert?” Jú, en óþarfi að gera sig að þöngulhaus með því að flokka alla niður, þegar þú hefur ekki einu sinni rök fyrir því hvar þú átt að setja viðkomandi. :) Svo er það “Axelma”, þætti vænt um að fólk leggði metnað í að skrifa það rétt. :)

Re: Svo eruð þér nokkuð vinstri maður?

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hann greinilega ekki heldur. :)

Re: *Andvarp*

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ekki svo auðvelt… það eru ekki allar útgáfur af windows með ísl. lyklaborð, eiginlega bara í þeim sem þú kaupir á Íslandi. Allavega þeir sem ég þekki og búa úti eru margir hverjir ekki með neitt slíkt.

Re: Svo eruð þér nokkuð vinstri maður?

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 6 mánuðum
“Þú byrjaðir” :) Þú hélst áfram ;)

Re: *Andvarp*

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég á bágt með að trúa því að það skuli vera í öllum tilvikum..

Re: Rómantík og´tónlist.....

í Rómantík fyrir 20 árum, 6 mánuðum
… lol Já.. það er hljómsveit :þ Prófaðu blackmetal líka, það er hljómsveit líka :) Nei, deathmetal er tónlistarstefna kjánaprik :) Persónulega finnst mér ekkert meiri rómantík við það að hafa einhverja sérstaka tónlist á. Það er svo persónubundið eitthvað hvað fólk telur rómantík og hvað ekki. Er ekki bara sniðugt, að þú og manneskjan sem þú hafðir hugsað þér að eyða rómantískri stund saman, setjist niður og veljið tónlist sem ykkur báðum líkar?

Re: *Andvarp*

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
“Það er ekki lesblinda að nota T í staðinn fyrir Þ.” Nei nei :þ

Re: *Andvarp*

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
En hvað með fólk sem t.d. býr útí löndum, og er hvorki með þorn né eð á sínu lyklaborði? :)

Re: Svo eruð þér nokkuð vinstri maður?

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 6 mánuðum
aftur komið með “ykkur”? :) hvar stendur að ég sé vinstrimaður? ;) Held að þetta sé jafnt á báða bóga. Vinstri gagngrýnir hægri, hægri gagngrýnir vinstri.. Bara vitleysa að halda að þetta komi meira frá annarri hliðinni en hinni. :)

Re: Ís

í Kettir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ekkert hættulegra en allt annað… Kötturinn ræður sjálfur hvort hann borðar matinn eða ekki.. til þess þefar hann af honum. En það er rétt að það er best að hafa hann á góðu þurrfóðri og vatni, en það er alveg óhætt að gefa þeim fisk, ost, ís, jafnvel rjóma svona af og til… En bara í mjög góðu hófi.

Re: Svo eruð þér nokkuð vinstri maður?

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 6 mánuðum
“ykkur vinstrimenn” og “ykkur hægrimenn” :) merkilegt með ykkur “bjánana” að vera að flokka og dæma fólk eftir pólitískum skoðunum ;) Æji.. þið eruð dúllur.

Re: Svo eruð þér nokkuð vinstri maður?

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Og það er… Bemrúda skál!… Touché.

Re: Hvaða bögg er þetta? má maður ekki selja miða á Metallica í friði!

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
og keyptir þú of marga miða bara vegna þess að þú beiðst í helvíti? :þ er það annars ekki þess virði fyrir “bestu hljómsveit í heimi” ? ;þ

Re: Hvaða bögg er þetta? má maður ekki selja miða á Metallica í friði!

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Smá? Seldu hann þá 500kr dýrari en hann var seldur á… græðir smá pening.. það er sanngjarnt verð.

Re: Hvaða bögg er þetta? má maður ekki selja miða á Metallica í friði!

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Sanngjarnt verð er verðið sem hann var seldur á, á opnum markaði…. Auk þess sem margoft hefur verið tekið fram hérna á hugi.is, þá er þetta svokallaða svartamarkaðsbrask ekki leyft hér. Þannig, nei, þú mátt ekki reyna að losna við Metallica miðann þinn á ‘sanngjörnu verði’. Og ef þetta er besta hljómsveit í heimi, afhverju þarftu þá svona að losna við miðann? Getur þú ekki boðið einhverjum vini þínum með í staðinn?

Re: Nick Berg videoið

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Kaninn sem var aflífaður. Þessi sem varð höfðinu styttri. En þú ættir að geta fundið það ef þú skrifar “Nick Berg” í google >:P

Re: Nýr korkur

í Hugi fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Styð þessa hugmynd :P En eins og einhver kom með hérna áðan, að setja þetta inná tónlistaráhugamálið, þá myndi það ekki gera neitt gagn þar sem það setja allir korkana sína inná forsíðu. ;þ Annar hver korkur sem heitir “hvað heitir lagið” eða “við áttum að vinna eurovision” :P

Re: Skemmtigarðaáhugamál!

í Hugi fyrir 20 árum, 6 mánuðum
….. Frekar vil ég bingóáhugamálið…

Re: Borgarstjóri brýtur jafnréttislög

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég er ánægð að sjá að þessi maður hafi tekið af skarið og kært fyrir brot á jafnréttismálum! Finnst að það ætti samt að herða reglur í kringum þetta, svo örugggt sé að fólk, bæði karlar OG konur séu ekki að misnota þessi lög. En vá, frábært að heyra að menn séu farnir að kæra líka :) Þá tel ég þetta vera á réttri leið með JAFNRÉTTI. En þótt ég sé ekki á móti R-listanum þannig sé, þá tel ég samt að ef að umræddur aðili hafi gerst brotlegur við lögin, þá eigi hann tafarlaust að segja af sér.

Re: Davíð missir sig..

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Davíð er gunga og drusla :D GVÖÐ! Hvað ég elska þessi ummæli hahaha!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok