Ég held að það sé ekki spurningum að “trúa” á skilnað. Ef það er alveg augljóst að þetta er ekki að ganga, endalaus rifrildi, börnin komin inná milli, orðin taugaveikluð, hætt að geta sofið vegna hræðslu og ótta, farin að ganga illa í skóla, foreldrar farnir að ganga í skrokk á hvor öðrum… Eiga þau þá ekki að gefast upp? Ef að annarhvor aðilinn í hjónabandinu er beittur ofbeldi, hvort sem það er líkamlegt eða andlegt, á viðkomandi þá bara að láta það yfir sig ganga því að hann trúir ekki á...