Sem meðlimur Generation X þá finnst mér helvíti hart að segja að þessir letingjar séu táknrænir fyrir þessa kynslóð. Þessir krakkar eru ekki að fatta það að þetta er mikil vinna að lifa af þarna. Mér sýnist að Boran sé í góðum málum, þau losnuðu strax við tvo meðlimi sem að lítið gátu, og mér sýndist mórallinn vera kominn í gott lag, þau eru orðinn að 6 manna liði, á meðan að í Samburu eru þetta ennþá 2 hópar og verða það líklega áfram. Að auki þá missti Samburu einn aðalvinnuhestinn, þannig...