á fjallaskíði og er nýbyrjaður að stunda það að labba up og skíða niður, og núna þegar fjölskildan flutti til Akureyrar þá sé ég fram á að fara þangað nokkuð oft núna í vetur til að stunda ísklifur og fara á skíði og þá ekki bara til að fara í hlíðarfjallið. Þú kanski nennir að henda inn sögum af einhverjum góðum fjöllum þegar þú gerir það í vetur, þar sem ég er alls ókunnugur um svæðið þarna fyrir norðan.