Nei ég flyt ekki með þeim, ætla að klára skólan hér í rvk. annars hef ég nokkuð oft farið uppá hlíðarfjallið, en samt alltaf bara skíðað niður inná svæðið aftur, ekkert farið einhvað lengra upp. Annars var maður einhvað að byrja á að fita sig í ísklifrinu í fyrra, en í ár verður það tekið með trompi. ég þarf bara að bíða eftir snjónum, og svo farið að spegulega í þessum fjöllum þarna fyrir norðan. Maður ætti kanski að hafa samband við þig áður en maður kemur þarna norður, uppá að þú getir...