willie farðu nú að þegja með þessa anti-stiga stefnu þína… ef þér líkar ekki við það slepptu því þá að vera hér. Þú verður að lýta á þetta með jákvæðum hætti. Stigin eru til kvatningar… en það þarf ekki endilega að þau kvetji þig til dáða. Þau kvetja mig það ekki.. en gera það við suma. Hættu að láta okkur vita að það fari í pirrunar á þér.. því það er er þinn pirringur sem fer einna mest í pirrunar á öðrum. Pirrasta með sjálfum þér í framtíðini… ég hef látið það duga hér á huga hingað til...
Talaðu við vinkonu þína drengur.. biddu hana um að vinna aðeins úr málunum fyrir þig og hana. Það er eitt sterkasta ráðaið. Og ef útkoman er í jákvæðari kantinum ertu kominlangt yfir square One og getir farið að nálgast hana með öðrum leiðim. Party var fín hugmynd,, en til hvers að vera í glasi til að láta skarar skríða?
Kapitalismi segir líka að allir eiga að hafa jafnan rétt á tilveru sinni og nauðsýnarþjónustu. Hvar sérðu það í kaptalísku ríki??? Kapitalismi er góður á blaði en virkar alls ekki þar sem fólk er of gráðugt í fé og völd. Kommonisti segir það sama liggur við,, að allir eigi að fá það sama sama hversu míkið það leggur af sér… það er ekki helur ganga upp. En þetta með Sambíoin að leika þennan leik er bara súrt.. nú munu önnur bíó leika þetta efti
Hér er gömul grein eftir mig um þetta <a href="http://www.hugi.is/deiglan/greinar.php?grein_id=29044">Hérna</a><br> ef HTML er ekki að virka þá er slóðin: http://www.hugi.is/deiglan/greinar.php?grein_id=29044<br><br>Atari - Ávallt Bræddu
jamm óheppin þú :D hef farið þarna 2svar,, mjög auðvelt í bæði skiptin,, en það er rosa fínt að ver þarna… verst að bygðin skuli vera að teygja sína anga lla leið þangað… fuck Grafarholt :D
hvernig væri bara að segja… keyra eins og þú ert á leið til mosó… en en beyjat vinstir við afleggjaran(krossgötuna) sem liggur uppí grafarvog og grafarholt… keyra áfram fram hjá grafarholti og þú enda á Reynsivatna,, þetta 5 mín frá grafarvogi.. :D
Kettir eru nú ekki eina ástæðan yfir því að fuglum í Grafarvogi fer fækkani.. aðalástæðan er uppbygging hverfsins… fulgarnar koma sér annarstaðar fyrir.. þannig er það altaf
jamm,, er búin að biðja um þetta,, og eina sem ég fekk var aukakorkur á StarTrek áhugamálinu,,, þar sem við hleypum einstaka grein inn um annað en StarTrek<br><br>Atari - Ávallt Bræddu
Jámm góð útskýring en fullfljótur að gríðpa hana :D En þess má geta að gelymdi að setja þá bláköldu staðreynd að Djöfulinn valdi þennan stað fyrir Musteri sitt vandlega, því næsta hús við Smáralinda býr hinn ílli óvinur djöfsa, sjálfur Gunnar í Krossinum (jamm hann er með eigin íbúð í safnarheimili krossins)
SAgan um O´Brain er óskiljanleg… í fyrstu þátunum á var JR.LT þeas í TNG svo allt í einu á eitthvað að hafa gerst,, hann svikið einhver eða eitthvað silly og svo er hann komin á DS9 og komin með rank sem ekki er fótur fyrir. Það sem hann á að hafa gert fór framhjá mér, ef einhver man það eða veit væri gaman að heyra það. Svo eins og staðan hans er þá er hann ekki lærður frá Starfleet og að virðist óbreyttur borgari í þjónustu þeirra. En svo hefur líka oft verið vitnað í herþjónustu O´Brains…...
jamm byrjunar Themeið er það eina neikvæða við þáttaröðina hingað til…. da suck… “í öllum öðrum seríum er voða ræða og flott theme” <br> Það eru bara ræður í fyrstu 2 seríum… semsagt TOS og TNG… ekki í DS9 né VOY.. bara svo að það komi á hreint :D <p> Sá þetta með gafflana :D<br><br>Atari - Ávallt Bræddu
ætli það ekki bara… en mér finnst gaman að því að 79 ára gamall maður skuli halda því framm að hann sé SLayerFan og er þokkarlega tölvulæs og það hress að hlaupa heim og vera upplifa ástina sem unglamb. Til hamingju með hressleikan Slayerfan1
Mér finnst að þessir rapparar ættu líka bara að hætta að performa yfirleitt.. einstaklega leiðinlegir og með slappa músík stór hluti af þvís em þeir gefa út… en annars það mitt kalda mat… ekki fleima
þú ert væntanlega að tala um Joker Smile dauðans :D Þetta er carater sem verður gaman að fylgjast með, hann virðist vera léttur og síkátur og greinilega comicið í þáttunum. En þannig var nú það líka með Neelix í upphafi og þið vitið hvarnig það fór…. vonandi nær hann halda dampinum og verður ekki to mussy mussy :D<br><br>Atari - Ávallt Bræddu
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..