jamm tek undir það Vakra, en það er nefnilega málið. Nýmiðlarar (mjög gott orð) geta að sjálfsögðu haft sitt hagmunafélag innan eins stórt félags. Þannig er það nú oftast í öllum svona félögum. Þau taka á nokkrum geirum og svo eru starfandi ráð, starfhópar, samningahópar os.frv fyrir hverja grein eða jafnvel vinnustað. Og oftar en ekki eru það aðilir úr sjálfum geiranum sem starfa í þessum ráðum og hópum, ásamt því að hafa fulltrúa heildarhópsins/félagsins innan ráðsins/hópsins sem getur...