Það er hægt að nota stera á öruggan hátt þótt að þeim fylgi vissulega stundum aukaverkanir svosem aukinn hárvöxtur, bólur, minni eystu osfrv. en þessi áhrif ganga til baka. Vitleysingarnir hérna að ofan sem segja að sterar drepi fólk eins og ekkert sé og minnki á mönnum typpi og hvað eina eru bara rugludallar sem hafa séð eitthvað myndbrot einhverntímann með einhverjum aula sem MISNOTAÐI stera og lenti illa í því. Mikið af þeirri neikvæðu umræðu um stera er komið frá bandarískum fréttastofum...