Sæll, ég er trommari á lausu. Er að verða 18 og er búinn að spila í 4-5 ár. Ég er að leitast eftir að spila tónlist sem er ekki tóm tjara ein og það sem heirist dag eftir dag á fm og flass, t.d. eitthvað eins og R.E.M., the pixes, Hendrix, SOAD, Queens of the stone age, dire straits og foo fighters. Ég get lesið nótur og fleira og fleira.