Mér persónulega finnst kirkjan í þessu landi vera að stela peningum frá ríkisborgurum. Það borgar hver og einn einasti maður og kona yfir 18 ára eitthvern pening til kirkjunnar. Núna man ég ekki hvað það var mikið en það skiptir ekki máli. Ætti þetta ekki að vera valbundinn skattur? Hvað með fólk sem trúir ekki á guð, fer ekki í kirkju og hefur skráð sig úr þjóðkirkjunni? Það fólk heldur áfram að borga pening til safnaðar sem það notar ekki og finnst oftar en ekki tóm tjara! Þess vegna...