Nja, í byrjun var stefna sem kallast post-punk(eftirpönk)og voru nokkrir þannig listamenn sem fengu orðið goth á sig vegna drungalegs hljóms í tónlistinni og og svart hár og föt. Goth-tískan tengist ekki Viktoríutímabilinu neitt nema þannig að ídag eru margir goþþarar sem klæðast eftir þeirri tísku. í raun er goth-stíllinn bara svört föt, góð tónlist og að kunna að skemmta sér(það er satt, í útlöndum kunna goþþarar að skemmta sér). Ég hef samt ekki grænan gvend um hvað Emo er fyrir utan að...