Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ArnorH
ArnorH Notandi síðan fyrir 17 árum, 4 mánuðum 124 stig

Re: það blæður!

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum
Implantanium er tegund af titanium. Seinasta kynslóð Wildcatlokka til götunar eru allir úr implantanium en það er væntanlega ennþá hægt að fá þá úr læknastáli. Þetta er nýjasta þróun í piercingtækni.

Re: það blæður!

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum
Já, Hókus Pókus eru heildsalar Wildcat-lokka. Þeir eru líka til á öðrum stöðum þar sem göt eru gerð.

Re: það blæður!

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum
Implantanium er sinnum hreinna en læknastál. Það er það sem er notað í gerfimjaðmir og sjitt. Farðu í góða búð og biddu um svoleiðis lokka. Wildcat-lokkar eru td úr implantanium. Bætt við 20. nóvember 2007 - 19:20 10 sinnum , sorry, það á að standa 10 sinnum

Re: tatt2

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum
Fínt tattú. Margar beinar línur á erfiðum stað. Fjölnir right?

Re: forvitni

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum
Hún heitir Kristín og er mjög dugleg.

Re: New school stíll.

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum
Töffó

Re: hehe

í Húmor fyrir 17 árum
Haha, he thinks he's people.

Re: HAM

í Rokk fyrir 17 árum
ó já, bara snilld.

Re: Tattoo 69, vanvirðing?

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum
Og þetta finnst þér stofunni en ekki flúraranum að kenna?

Re: Raven R.I.P

í Rokk fyrir 17 árum
Ótrúlega sorglegt. Kom mikið á óvart. Hann var frábær bassaleikari í frábærum böndum. Leitt að hann fékk ekki tækifæri að toura með síðasta tour Ministry(C U LAtour) heldur að annar fær að taka hans pláss svona alveg í lokin.

Re: Björk

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum
Án efa besta plata bjarkar. Ekki besta tattooið sem ég hef séð af henni samt(en hitt var gert af Hernandez svo það er eigilega óréttlátt að bera saman).

Re: Batman

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum
Nei, ekki beinlínis coverup heldur lét ég hann viljandi fara yfir fyrsta tattooið mitt það ljóst að ég sjái það ennþá. Já, hann er svolítið hommalegur. Næst er það bara Superman á hinn handlegginn og svo beint í gönguna.

Re: Batman

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum
Haha, ég veit. Ætla að láta dekkja hann aðeins þegar hann er gróinn svo hann líti ekki út fyrir að vera svona ber að ofan. Svo er þessi skemmtilega staðsetti fæðingablettur sem lítur út eins og geirvarta ekki að hjálpa. Annars er ég drullusáttur.

Re: Al Jourgensen í MINISTRY

í Metall fyrir 17 árum
Því Ministry er með cover af því á seinustu plötunni sinni og mér fannst það passa því ég teiknaði hann í bíl.

Re: Hottie.....

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum
Þetta ert þú núna.

Re: Trym og Dagfinn

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum
tékkaðu á þeim :)

Re: Trym og Dagfinn

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum
Þetta byrjar á morgun. Koma svo!!!

Re: Al Jourgensen í MINISTRY

í Metall fyrir 17 árum
Takk :D Já, ég hef eitthvað viljað fikta við að gera karíkatúra af uppáhaldstónlistmönnum mínum en fáir bjóða eins mikið uppá það og hann AL Jourgensen.

Re: Örlög Þórs

í Metall fyrir 17 árum, 1 mánuði
Jájá, þetta er nú svosem ekkert meira en bara fucking geðveikt.

Re: Emo/goth tónlistar áhugamál

í Músík almennt fyrir 17 árum, 1 mánuði
Jújú, þetta styð ég þó Emo og Goth séu ekki það sama þá býst ég við að það þyrfti að vera saman til að eitthvað yrði úr þessu áhugamáli þar sem það er örugglega 100 sinnum fleiri Emoar(hvað segir maður?) en gotharar á íslandi, hvað þá á hugi.is. Ég er sjálfur mikill áhugamaður um gothic rock og goth-senuna yfir höfuð en hef ekki hugmynd um hvað Emo er nákvæmlega(fyrir utan útskýringuna þarna efst) Bætt við 27. október 2007 - 15:00 Og já, btw. Þú mátt setja mig á listann

Re: Pretty Boy Floyd

í Rokk fyrir 17 árum, 1 mánuði
Töffara

Re: Fallegt

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 1 mánuði
Djöfulsins geðveiki. Þetta er ótrúlegt

Re: Carl Mccoy

í Rokk fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hann byrjaði með frekar hreint gothic rock með kúrekastíl. Lánaði smá hljóm frá Ennio Morricone. Síðan varð tónlistinn dekkri og drungalegri með hverri plötu. Svo kom “ZOON” sem er eigilega þungarokksplata. Mournig sun er meira afturí gothicræturnar.

Re: trúðurinn

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 1 mánuði
Mikið vatn runnið til sjávar:D

Re: The Psyke Projekt

í Rokk fyrir 17 árum, 1 mánuði
Danir geta nú ýmislegt. Ekki gert sig skiljanlega samt. Já, kannski maður nenni þessu. Er ekki mikill aðdáandi hellisins samt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok