Allt sem kemur hér fram er bara mitt álit og mín eyru svo enginn að taka því persónulega. Fender Tex-Mex pikkuparnir eru ekki góðir, ég vildi geta útskýrt betur afhverju mér finnst það en ég hlustaði bara á þá tvisvar þrisvar fyrir nokkrum árum og reif þá svo strax úr. Fender VN eða vintage noisless er eins og nafnið segir með ekkert 60cycle hum en aftur á móti eru þetta alveg dauðir pikkupar, hljóma ekkert líkt alvöru single coil pubs. Fender CS69. Ótrúlega góðir pikkupar, ef þú ert að...