já, þetta er svona eins og með úlfa, þeir nota alls konar tjáningu með eyrunum og snoppunni, sem og bara allan líkamann! þetta er þeim bara eðlislægt, og mjálm, hvæs og mal eru bara hljóð sem þau tala ekki beint saman með heldur tjá bara líðan þeirra! þannig að ef að þú horfir illilega á köttinn þinn, fórnar höndum og skammar hann þá fattar hann líklega að þú ert ekki í góðu skapi…