Ég trúi ekki á guð hinnar kristnu trúar! en hann er heldur ekki einu guðinn sem er í umferð! Satt að segja trúi ég ekki á neitt, því mér finnast allar svona trúarstefnur svolítið gloppóttar! auðvitað misgloppóttar, en þó alltaf eitthvað.. Ég veit að ekkert er fullkomið, en núna veit ég svo mikið, hinn upplýsti nútímamaður alveg að segja til sín, að ég get ekki trúað á eitthvert æðra vald í blindni! Stundum veltir maður því fyrir sér hvort það væri ekki auðveldara að vera fáfróður og trúa á...