Hm… Eitthvað við þessa sögu segir mér að efniviðurinn sé flottur, ef hann væri ekki svona hryllilega fullur af staðalímyndum. Það hafa svo margir skrifað um nákvæmlega sama efni með nákvæmlega sömu líkingum og myndmáli að það snertir mann ekki lengur. Annars, þá er allt í belg og biðu. Þú stekkur úr einu í annað áður en maður nær sambandi við nokkurn skapaðan hlut. Knappur stíll er, að mínu mati, mjög fallegur og flottur, en hann verður þó að vera skýr. Stutt saga sem maður nær engu sambandi...