Ég þekki líka fólk sem er í sífellu að gagnrýna aðra, og það er sama hvaða ástæður það telur sig hafa, þá er það fávitaskapur. Ég var byrjuð að smitast af þessum sora, en þegar ég var lítil tók ég aldrei eftir því að hárið á einhverjum væri ‘ljótt’, að einhver væri feitur eða þar fram eftir götunum. Ég var byrjuð að smitast, en ég er að vinna í því að venja mig af því. Heimskulegt, alveg hreint heimskulegt. Fólk ætti að halda sínum nefum í sínum málum. Ef þú gagnrýnir annað fólk svona mikið...