Kerith tók við boga Aramills, hann skoðaði hann, handfangið var frekar skrýtið í laginu miðað við venjulega boga, allt í einu mundi hann eftir Classes of Identify sem hann hafði keipt sér, hann tók þau upp og sett þau á sig. Hann leit á bogann, boginn glitraði allur, Kerith byrjaði að muldra einhver orð, og allt í einu myndaðist ör í lófa hans. Hann spennti bogann, hann var ekki viss hvort að þetta myndi takast en hann ætlaði að reyna, hann sleppti örinni, hún flaug hægt áfram og féll síðan...