Þeir gengu inn um gatið sem Kerith hafði sprengt, Kerith sá Ulgor ganga einhvert, allt í einu hrasaði hann og bölvaði eitthvað. Í sama augnarbliki heyrðust einhver hljóð bakvið þá, eitthvað risastórt kom gangandi eftir ganginum. Það heyrðust dinkir í gólfinu og steinar hrundu úr veggjunum, einn steinn lenti á löp Kerith´s, honum brá mjög mikið og tók upp steininn, og byrjaðði að muldra eitthvað yfir honum, allt í einu lýstist steinninn upp, Kerith kastaði honum í átt að verunni, steinninn...