Bassinn er miklu skemmtilegri. Hinsvegar er sniðugt að byrja spila á gítar og þá bara plokk, engin grip og fara svo yfir í bassann þegar puttarnir eru orðnir æfðir ;) Byrjendabassar þurfa ekki að kosta skít, ég fékk minn fyrsta á 14.000kr notaðann fyrir circa ári, hinsvegar eins og einhver hérna sagði, bassamagnarar kosta handlegg og fót en það er hægt að nota gítarmagnara á þá… =)