Þar sem sagt er að trúin flytur fjöll, kæmi ekki á óvart þó að mið-austurlöndin myndu horfa framhjá innbyrgðis vandamálum sínum, allavega tímabundið, ef þeir teldu Vestræn lönd vera nógu mikla ógn. Það er ekki eins og það væri í fyrsta skiptið sem lagt væri í skammtíma-samvinnu í heiminum. Svo reikna ég líka með að múslimaþjóðir séu opnari fyrir því að vinna með öðrum múslimum frekar en laugardags og sunnudagspakkinu =)