Ég er að bilast yfir þessari skattpíningu sem við launþegar þurfum að búa við. Maður vinnur eins og skepna, myrkranna á milli og á vart nóg í lok mánaðar til að greiða fasta reikninga, sem eru af íbúð og ódýrum bíl. Við hjónin þurfum að greiða 2,2 milljónir í skatta fyrir síðasta ár þrátt fyrir að endar nái varla saman. Við erum að kaupa blokkaríbúð, eigum milljón króna bíl, förum út að skemmta okkur 3 á ári, reykjum ekki, drekkum ekki, höfum farið í 3 utanlandsferðir á tæpum 7 árum. Við...