Ég get ekki orða bundist vegna könnunar sem ,,silungur“ sendi inn: Hvað á barnið að heita”. Það vantar t.d. þann möguleika að barnið heiti bæði íslensku nafni og erlendu nafni. Auk þess er engin skilgreining á hvað er íslenskt nafn og því útkoman bull. Er t.d. María íslenskt eða erlent, hvað með Róbert, Jón, Linda, Hanna, Guðjón, Rósa, Anna, Sara, Ísak, Kjartan, Telma o.s.frv.??? Eru allar kannanir samþykktar, alveg sama hve illa þær eru settar upp? Mér finnst að stjórnendur ættu að fara...