Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Nicole Richie

í Fræga fólkið fyrir 19 árum, 6 mánuðum
auðvitað er þetta copy paste, annars hefðu þetta varla verið tilvitnanir í hana?

Re: Dominion Stríðið

í Sci-Fi fyrir 19 árum, 6 mánuðum
ef fólk hefur hefur áhuga á efninu þá finnst því skemmtilegra að lesa langar og góðar greinar, dettur þér í hug að greinarhöfundur hafi haft slúbberta eins og þig í huga þegar hann skrifaði þessa grein?

Re: Að kasta steinum útúr glerhúsi

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þessi skoðun mín byggist alfarið á minni eigin sannfæringu, ég hinsvegar vitnaði í setningu sem mér fannst eiga vel við og lýsa á góðan hátt því sem ég var að reyna koma frá mér, þetta er ekkert í fyrsta skipti sem ég geri það, ég hef vitnað í íslendingasögur, ljóð og ýmis önnur bókmenntaverk sem gerð hafa verið. Ég hef þar að auki vitnað í ýmsar persónur í mannkynssögunni, það að ég skuli vitna í aðra til að koma minni sannfæringu frá mér breytir því ekki að þetta er mín sannfæring samt sem...

Re: Dominion Stríðið

í Sci-Fi fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Til hvers í fjandanum ertu þá að commenta á þetta? Spammer….

Re: Að kasta steinum útúr glerhúsi

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Nú, ég hef aldrei heyrt um þesskonar útför? Hvar er fólkið þá jarðað, í bakgarði ráðhússins? Málið er bara að þú spilar þig hérna eins og þú sért svo vantrúaður að það eitt að minnst sé á Biblíuna ómerki allt annað sem er sagt er, alveg burtséð frá því hvort það tengist trú á nokkurn hátt. Viðurkenndu það bara að 90% af þessum málflutningi þínum er bull.

Re: Að kasta steinum útúr glerhúsi

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þú ert væntanlega ófermdur, annars ætti hræsnis hlutinn í þessari tilvitnun ágætlega við þig. Svo ert þú búinn að viðurkenna að boðskapurinn í þessu sé góður og gildur. þú lærir það í skóla að í eðli sínu er tilvitnun þannig að maður tekur hana beint uppúr heimildinni annað væri röng framsetning, þessi rök þín um framsetningu falla því um sjálf sig

Re: Að kasta steinum útúr glerhúsi

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þetta er tilvitnun úr nýja testamentinu, boðskapurinn í henni hefur nákvæmlega ekkert við kristna trú að gera? Hvort sem að þú ert trúaður eða ekki þá er alveg hellingur af heilræðum í Biblíunni sem mikið vit er í, að halda öðru fram er bara heimska. Það er ekki eins og Guð hafi átt að hafa sagt þetta. Annars segir þessi fáránlega heimska setning þín allt um það hversu lítið vit er í því sem þú ert að segja. Í augum allra þeirra sem aðhyllast kristna trú er Biblían heilög, legg til að þú...

Re: Hraði á adsl 6000

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þetta fer líka eftir því hversu langt þú ert frá símstöðinni.. ef þú ert kominn meira en 2-3 km frá henni þá nærðu aldrei fullum hraða

Re: Að kasta steinum útúr glerhúsi

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hvernig blandaði ég trúnni inní þetta?

Re: Má lögreglan framkvæma endaþarmsleit?

í Deiglan fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Greinilega, hann er kannski að prófa sig áfram heima hjá sé

Re: Að kasta steinum útúr glerhúsi

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þú varst einmitt að setja útá grunnhugmyndina, framsetningin er í góðu lagi. Ég var að gagnrýna fólk fyrir að sjá flísina í auga náungans en ekki bjálkann í eigin auga, ákaflega einföl myndlíking sem mikið vit er í.. Það vill svo til að þetta er tekið úr nýja testamentinu og þá kemur þú fram og segir að þar sem að þetta er skrifað þar þá getir þú ekki tekið mark á því. Þessi myndlíking myndi alveg meika jafn mikið sens ef hún hefði verið skrifuð í kóraninn eða klósettvegg á hlemmi… Í...

Re: Heimskur vinnuveitandi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
hmmm, getur verið að þér hafi bara verið sagt þetta vegna þess að þeir vildu ekki hafa þig í vinnu?

Re: Vægast sagt skrítinn hugari!

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Já, furðulegt… hverjum hefði dottið í hug að tengja saman trúarbrögð og stríð??

Re: Heimskur vinnuveitandi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
ég er sammála þér, ef fólk brýtur lögin þá á það ekki skilið að lifa áfram og á ekki rétt á að sjá fyrir sér… látum kerfið bara sjá um þá - við hin getum svo bara borgað undir það með sköttunum okka

Re: áfengisverð

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
ginið er nú ekki mikið ódýrara held ég… Þar fyrir utan er það nú bara miklu betra :)

Re: Að kasta steinum útúr glerhúsi

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hvað kemur það þessu máli við hvort guð sé til eða ekki? Boðskapurinn í þessari ræðu heldur sér alveg fyrir því….

Re: Að kasta steinum útúr glerhúsi

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég hef lesið þessa síðu og þó að ég sé svo til trúlaus þá finnst mér þessi síða vera full af fordómafullu sorpi, þó að inn á milli slæðist eitthvað sem vit er í…. en það er ekki mikið

Re: Að kasta steinum útúr glerhúsi

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Éttu súrt epli… grænt

Re: Að kasta steinum útúr glerhúsi

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Mikið átt þú bágt… Ég skal þá bara segja þetta á máli sem þú skilur…. kannski “Það er hræsni að finna að göllum annara en sjá ekki sömu galla í eigin fari” Vonandi geturu tekið mark á þessu

Re: Að kasta steinum útúr glerhúsi

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þó heimskulegt sé þá er það mun gáfulegra en að standa inni þeim þegar þú kastar steininum :)

Re: Að kasta steinum útúr glerhúsi

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég myndi nú ekki kalla dæmisögur lygi. Nú er t.d. sagan af Móse og boðorðunum 10 kannski ekki endilega alveg sönn, þýðir það að boðorðin séu lygi?

Re: Pistill önugs Trekkara

í Sci-Fi fyrir 19 árum, 6 mánuðum
hjúkket

Re: Crazy hugmynd!

í Hugi fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Dæmið ekki, svo að þér verðið ekki dæmdir. Því að með þeim dómi, sem þér dæmið, munuð þér dæmdir, og með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða. Hví sér þú flísina í auga bróður þíns, en tekur ekki eftir bjálkanum í auga þínu? Held að þú, ásamt fleirum á þessum þræði ættuð að taka þessa speki til mjög alvarlegrar íhuguna

Re: Pistill önugs Trekkara

í Sci-Fi fyrir 19 árum, 6 mánuðum
nú veit ég svo til ekkert um Star Trek þannig séð, finnst samt mjög gaman að horfa á þessa þætti.. Hvernir lýtur það út, með tilliti til nördaháttar?

Re: Á einhver auka ónotað CD key?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
ég sá það reyndar, fannst þetta dæmi ekki telja með þar sem þetta er takmörkuð útgáfa :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok