Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Farice.

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Strengurinn slitnaði á einhverri lestarbrú við Edinborg og því er ekki hægt að komast til að gera við fyrr en umferðin þar stöðvast í kvöld

Re: Mikið "lag" á WoW servera í dag 1 júlí

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Mér skilst að ljósleiðari sé í sundur á lestarbrú í grennd við Edinborg og því erfitt að komast að því til að gera við, jafnvel verður ekki hægt að komast í þetta fyrr en á miðnætti í kvöld…

Re: Mikið "lag" á WoW servera í dag 1 júlí

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
FArice er tengingin til Evrópu, þú ert að spila á Evrópu serverum…… varaleiðirnar eru tvær, í gegnum gervihnött og gegnum Ameríku.. Getur verið að þú sért viðvaningur?

Re: Sá yðar sem syndlaus sé...

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég bjó í litlu samfélagi þar sem fleiri en einn og fleiri en tveir hröktust í burtu frá bæjarfélaginu vegna slúðursagna. Það er samt eiginlega varla hægt að bera þetta saman, þar sem aðhaldið á íslenskum fjölmiðlum er enn svo mikið að svona “fréttir” þurfa að hafa eitthvað á bakvið sig, þetta er ekki sagt útí loftið. En eins og búið er að benda á, þá bjuggum við neytendur til þennan markað, ekki blöðin

Re: Ísland - Frakkland 1998

í Hugi fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ótrúlegt hvað sá hæfileikalausi knattspyrnumaður náði að hanga lengi inní landsliðinu á þessu eina marki

Re: Sá yðar sem syndlaus sé...

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Slúður er semsagt i lagi þegar í hlut á rosalega frægt fólk í útlöndum en ekki þegar það er einhver sem þú gætir mögulega þekkt persónulega?

Re: Hugleiðing varðandi ,,Gay Pride''............

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
híhí, þú ert sorglegu

Re: Hugleiðing varðandi ,,Gay Pride''............

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ef það er það besta sem þú getur komið með þá er það þitt mál

Re: Sá yðar sem syndlaus sé...

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég hugsa að við séum nokkuð sammála í þessu máli :) enda ætla ég ekki að ræða efnislega umfjöllun Eiríks um þetta tiltekna mál… Er bara að benda á það það var ekki Hér og Nú, DV eða Eiríkur sem bjó til markað fyrir svona fréttamennsku, það vorum við neytendurnir Það að ætla æsa upp einhverja múgæsingu í fólki útaf einhverjum einu tilteknu máli finnst mér hinsvegar vera hræsni og að þeir eigi að taka það til sín sem fatta það

Re: Hugleiðing varðandi ,,Gay Pride''............

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
einn að flýta sér, afsaka innsláttinn - þ ekki h þrjóta

Re: Hugleiðing varðandi ,,Gay Pride''............

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ég hlæ, það er álíka heimskulegt og að tala um að það væri trend að vera örvhentur.. Fólk ákveður ekki að verða gay, eða prófar að vera gay… þar af leiðandi verður það aldrei eitthvað trend

Re: Hugleiðing varðandi ,,Gay Pride''............

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
hahaha, þegar rökin hrjóta….

Re: Sá yðar sem syndlaus sé...

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
alls ekki, þeir hafa samfélagslega ábyrgð. pointið er bara að ástæðan fyrir þvi að þessi fréttamennska er til er sú að fólk hefur áhuga á að lesa hana, hvort sem fólk reynir að halda því fram að þetta séð siðlaust o.s.frv. þá er staðreyndin sú að við höfum öll gaman af slúðri, hvort sem það er í heita pottinum eða í Dagblaðinu

Re: Hugleiðing varðandi ,,Gay Pride''............

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Gay pride er meðal annars haldið til minnast þessa sem talið er marka upphaf réttindabaráttu samkynhneigðra í heiminum. Alltaf gott að lesa það sem fólk skrifar sem eina heild svo að þú náir samhengi. Svona útúrsnúningar eru mjög leiðinlegi

Re: Hugleiðing varðandi ,,Gay Pride''............

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég talaði aldrei um þá sem minnihlutahóp, ég skil bara ekki þessi þráhyggju að þurfa alltaf að tala um venjulegt fólk og svo minnihlutahópa. Við lifum í samfélagi fólks þar sem engir tveir eru eins og við verðum að taka tillit til margbreytilega mannskepnunnar. Ég ætla að vona að orðið “venjulegur” verði aldrei notað um mig, finnst það ekki heillandi hlutskipti

Re: Hugleiðing varðandi ,,Gay Pride''............

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Gay pride er meðal annars haldið til minnast þessa Spurning að þú lærir að lesa

Re: Sá yðar sem syndlaus sé...

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
saklaust chit-chat getur oft haft MJÖG slæm sálræn áhrif þegar þau fara að vinda uppá sig.. Þú skalt ekki vanmeta mátt Gróu á Leiti…

Re: Hugleiðing varðandi ,,Gay Pride''............

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
alls ekki, ég myndi alveg fíla rokktónleika og hátíð rokkara einusinni á ári og jafnvel mun oftar á laugaveginum og lækjartorgi

Re: Hugleiðing varðandi ,,Gay Pride''............

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
HAnn er sá að minna á baráttu samkynhneigða fyrir tilverurétti sínum. Byrjaði allt saman árið 1969 með fjöldauppþoti samkynhneigðra í San Fransico þegar lögreglan réðist gegn samkynhneigðum og þeir svöruðu til baka í sömu mynt og sáu þá að þeir gátu bitið til baka eftir að hafa verið kúgaðir í langan tíma. Gay pride er meðal annars haldið til minnast þessa sem talið er marka upphaf réttindabaráttu samkynhneigðra í heiminum. en ég er náttúrulega svo heimskur að þetta er örugglega bara bull

Re: Hugleiðing varðandi ,,Gay Pride''............

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þú skilur ekki afhverju það þarf að auglýsa það að það sé eitthvað öðruvísi, afhverju það getur ekki bara fallið í fjöldann. Kannski vill það ekki falla í fjöldann, ekkert frekar en goth fólk eða hardcore rokkara

Re: Hugleiðing varðandi ,,Gay Pride''............

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
já, og við getum það ekki á meðan fullt af fólki útí þjóðfélaginu fordæmir hegðun þeirra, þessvegna er haldin hátið til að minna á málstaðinn með yfirskriftinn það er í lagi að vera hinsegin

Re: Hugleiðing varðandi ,,Gay Pride''............

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég hlýt þá bara að vera svona heimskur að skilja ekki að þú skulir ekki vera á móti samkynhneigðum, þú vilt bara ekki hafa það sjáanlegt í þjóðfélaginu… Vilt að það hegði sér bara eins og “við hin”

Re: Hugleiðing varðandi ,,Gay Pride''............

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Nei, ég held að þeir vilji bara að fólk viðurkenni það fyrir það sem það e

Re: Hugleiðing varðandi ,,Gay Pride''............

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
hvernig var textinn við Gay pride lagið… “ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað, hvað verður um mig ef það sem ég er, er bölvað og bannað” Ætli þetta sé ekki það sem þessi hátíð snýst um í megindráttum, það má vel vera að þér finnst þetta ekki vera rétt leið, þá er einfalt fyrir þig að einfaldlega sleppa því að vera í nágrenni miðbæjarins þetta eina eftirmiðdegi og þá þarftu engar áhyggjur að hafa af þessu

Re: Hugleiðing varðandi ,,Gay Pride''............

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ert þú ófær um að koma skoðun þinni á framfæri án þess að kalla aðra heimska og hálfvita.. segir mun meira um þig en mig
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok