Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Varg Vikernes - morðingi

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hvernig getur þú á sama tíma talað um að það hafi verið í lagi að brenna kirkjur vegna þess að kristni er slæm og er lygi.. og svo kemur þú með þetta comment “Jafnvel þótt hann hefði gert eitthvað miklu verra þá á enginn skilið að fara til helvítis.” Það var ekkert helvíti í heiðni, þannig að maður sem trúir ekki á réttmæti kristni hefur varla áhyggjur af helvíti.. Held að þú ættir að fara og láta mæla í þér greindarvísitöluna - þú færð þá vonandi í kjölfarið hjálp á viðeigandi stofnun

Re: Varg Vikernes - morðingi

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Gleymum því bara að forfeður þínir hafa sennilega stiknað á báli eða misst höfuðið eða eitthvað þar af verra fyrir þessa trú Ef þú ert hér að reyna koma með comment um það að siðaskipti heiðinna manna yfir í kristni hafi verið blóðug, þá mæli ég með því að þú reynir nú að drullast til að þó ekki nema kynna þér sögu eigin þjóðar.. Annaðhvort ertu 7 ára og hefur aldrei farið í sögutíma, eða þá að þú ert svo óendanlega vitlaus að þú tókst ekki eftir því sem þér var kennt um siðaskiptin

Re: Varg Vikernes - morðingi

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Það er ekkert mál að kynna sér vitleysingur.. Hann er siðblindur og brenndi kirkjur til að fá athygli kynntu þér málið aðeins fávitinn þinn Svo ég vitni nú bara í Jesú krist “margur sér flísina í auga náungans, en ekki bjálkann í eigin auga” Taktu það til þín, fávitinn þinn

Re: Varg Vikernes - morðingi

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hún er ekki skylda nei, þeir sem ekki vilja fara eru ekki skyldugir til þess.. Þar fyrir utan held ég að þetta sé meira í átt við trúarbragðafræði í dag.. þ.e. fólki er kennt um mörg mismunandi trúarbrögð

Re: Varg Vikernes - morðingi

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þetta er svo heimskuleg röksemdarfærsla að hún nær ekki í nokkurri átt.. Ég gæti hugsanlega samþykkt þetta allsstaðar annarsstaðar en á norðurlöndum þar sem ríkir skilyrðislaust trúfrelsi, trú er ekki þröngvað upp á fólk í skólum og fólk er á allan hátt vel upplýst um það frelsi sem það hefur í trúmálum.. Þú ert hér á ákaflega lélegan hátt að reyna verja mann sem eyðilagði ómetanleg menningarverðmæti og rökin sem þú notar eru ekki slitsina á lyklaborðinu þínu virði.. og svo til að kóróna...

Re: Varg Vikernes - morðingi

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Það er alveg rétt hjá þér. Þeir voru með bestu skipin á sínum tíma en það entist ekki að eylífu. En það þýðir alls ekki að víkingar hafa dáið út. Þeir voru með bestu skipin langt fram eftir öllu.. en eftir því sem þeir færðust lengra frá heiðnum siðum því hraðar tóku þau framúr öðrum þjóum á nánast öllum öðrum sviðum.. í dag er staðan sú að þessar fyrrum heiðnu þjóðir eru allar á topp listum yfir lífskjör, ríkidæmi, langlífi, heilbrigði og almenna hamingju sinna þegna.. Þannig hafa þjóðir...

Re: Varg Vikernes - morðingi

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Heldur þú að það sé tilviljun að í öllum samfélögum manna séu iðkuð einhverskonar trúarbrögð í einhverju formi? Þetta virðist einfaldlega vera okkur eðlilsægt, og persónulega held ég að það sé mun skárra að stór hluti skandinavíu aðhyllist kristni frekar en að stunda ennþá heiðna siði fyrri alda… Þó ekki væri nema bara það að við berum ekki út börnin okkar.. Nú munt þú sjálfsagt koma með eitthvað asnacomment um að þú sért nú trúlaus og allt það.. Þú þarft ekkert að útskýra það nánar…. En...

Re: Varg Vikernes - morðingi

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Trúir á bók fyllta með mótsögnum, lélegum boðskap og heimsku Mætti ég benda þér á það að Kristni byggir á boðskap nýja testamentisins.. ÞAr eru 4 sögur ritaðar af fjórum mönnum á mismunandi tímum sem allar bakka hver aðra upp.. Leiðinlegt að þú skilir vera svo heimskur að vita það ekki.. Það trúir enginn á Biblíuna, enda er það ekki hægt þar sem hún er samansafn fjölmargra bóka sem eins og þú segir eru margar hverjar í mótsögn við hver aðra.. Enda eru miklu púðri eytt í það í nýja...

Re: Myndir sem þér

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
auðvitað ;)

Re: Myndir sem þér

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hafir þú ekki séð hana þá mæli ég með að þú kíkur á 12 angry men - frá árinu 1957.. skólabókardæmi um það hvað góð leíkstjórn og leikur geta gert ú þunnu efni.. Annars skil ég það sem þú átt við .. en á móti kemur að oft geta nýrri myndir, sem þó eru lélegar unnið sig upp með það sem ég vil kalla “wow effect” þá er tækni notuð til að láta okkur finnast eitthvað alveg geðveikt flott og þar með lita það sem annars er illa gert betra en það raunverulega er..

Re: Illidan og demon hunter

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
það er helvíti lélegt fail að skamma menn fyrir stafsetningu og stafsetja það vitlaust… annars bara fínn póstur hjá þé

Re: Cancelaði account

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
vertu ekki svona ósjálfbjarga www.wow-europe.com

Re: Elemental shaman

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Með tilkomu paladins inn sem plate waering super buffing MT healers, þá er framtíð Shamans í raids ekki mjög björt :s

Re: Myndir sem þér

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
skv því sem þú skrifar hefur þú ekki séð stóran hluta af þessum myndum…. þessvegna er mjög vafasamt að ætla klla myndir sem þú hefur ekki séð - ofmetna

Re: Myndir sem þér

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
ERfitt að segja að myndir sem þú hefur ekki séð séu ofmetnar ;)

Re: Myndir sem þér

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Shawshawk redemption - ég fæ grænar bólur af Morgan Freeman og svo Braveheart - ömurleg mynd

Re: Nú falla öll vötn til Íran.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 9 mánuðum
oks, takk fyrir þetta :Þ

Re: Night elf not the gay race anymore?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
enough to spend time on a reply

Re: Night elf not the gay race anymore?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Af mörgum lélegum comments frá þér, þá er þetta nú með þeim allra slökustu

Re: Nú falla öll vötn til Íran.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 9 mánuðum
á meðan jafn árasargjörn þjóð og ísrael eiga kjarnavopn, finnst mér ekkert skrýtið að nágrannarnir vilji þau líka

Re: Nú falla öll vötn til Íran.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 9 mánuðum
furðulegt að koma með svona fullyrðingu en commenta ekkert á það hvort það sem ég sagði var rétt eða ekki

Re: Nú falla öll vötn til Íran.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 9 mánuðum
gerir hvað?

Re: Nú falla öll vötn til Íran.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 9 mánuðum
“quote” þýðir að ég held, “tilvitnun” og því verður varla neitað að þetta er tilvitnun í Gísla Sögu súrssonar Án þess að muna það fullkomlega þá held ég að þessi fleygu orð hafi verið látin falla þegar Vésteinn kom aftur heim frá Danmörku og fór að nálgast heimahaga En ég man samt ekki nógu vel til að geta fullyrt það

Re: Aggro stealer!

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
amm.. það er alveg rétt, það að vera ofarlega á dps þýðir alls ekki að þú sért að overaggroa.. En í þessu tilviki var viðkomandi að gera það

Re: Nú falla öll vötn til Íran.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Nei, það er ekki búið að þrífa skítinn þa
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok