Bíddu, en er ekki einmitt kveikt á ljósunum á nóttinni, mér finnst þetta vera frekar heimskulegt hjá þér, það er nákvæmlega engin kaldhæðni í þessu, vegna þess að með því að slökkva ljósin þegar hann dó þá sýndi hann hvernig heimurinn myndi vera án hans - myrkur þ.e.a.s. Hann var semsagt að dásama ljósið sem hann færði okkur og sýna hvað heimurinn væri ömurlegur án þess, svo hefur ljóisð kviknað á ný og allir séð hversu dásamleg þessi uppfinning var. Svo er líka önnur og einfaldari ástæða,...