Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Notandanöfn

í Netið fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Fyrst þegar ég skráði mig á Huga, fannst mér svo sniðugt að geta rifist svona í skjóli nafnleyndar, þá datt mér í hug orðið Anonymous (veit ekki um góða þýðingu á þessu orði) Fannst það samt full langt og þjált svo að Anonymous varð Anon, þannig var nú það

Re: Skyldleiki.

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Enn og aftur er ekkert samhengi í því sem þú ert að segja - “Það segir sig sjálf að annað er sifjaspell. Þar að segja að af fólk er skilt meir en í, ok segjum 6tta 7unda lið.. ” Ertu að segja að fólk megi ekki vera fjarskyldara en 6-7 lið til að eiga börn? Svo held ég að hvergi í heimnum sé litið á það sem sifjaspell ef að ég og konan mín eigum sama Langalangalangalangafa

Re: Skyldleiki.

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Jesús, það var rosalega erfitt að lesa þessa grein, þú veður úr einu í annað. Ég held að það hafi aldrei verið lög sem skylda fólk til að mega ekki vera tengt í minna en 7-8 lið, enda væri það bara fárnánlegt og í meira lagi heimskulegt. Ég t.d. fletti einusinni upp flestum mínum vinum og “vinkonum” og ég held að sá sem ég var fjarskyldastur hafi verið skyldur mér í 9 lið. En, plz í framtíðinni vandaðu þig meira við að koma svona efni frá þér. Í byrjun greinarinnar segir þú t.d. “að fólk...

Re: Peter Kenyon...

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Spyr sá sem ekki veit: En er Robben ekki kantmaður?

Re: Hjálp!

í Rómantík fyrir 20 árum, 5 mánuðum
þetta er augljóslega ofdekruð tæfa, ef það þýðir ekki að tala um þetta við hana þá myndi ég bara sparka henni, annaðhvort bætir hún sig til að ná þér aftur, ef ekki. So be it

Re: Réttindarbrot reykingarfólks

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
“Reykingar á einkastöðum geta ekki flokkast undir einkaréttarákvæði stjórnarskránnar þar sem þær skaða aðra.” Guð minn almáttugur, hversu oft ætlaru að endurtaka þetta. Þær skaða eingöngu þá sem fara þar inn af fúsum og frjálsum vilja, alveg eins og fólk fer af fúsum og frjálsum vilja inná McDonalds. Mér sem eiganda þessa staðar er fullkomlega heimilt að velja það hvurslags fólk ég fæ inná skemmtistaðinn minn. Það sem þú þarft að skilja er að eigendur þessara staða eru ekki í opinberri...

Re: Réttindarbrot reykingarfólks

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þetta með gemsann er allt öðruvísi þar sem þú ert að skapa fólki hættu sem það getur ekki forðast öðruvísi en að hætta sér ekki útí umferðina. Það er enginn neyddur til að fara inná þessa staði alveg eins og það er enginn neyddur til að vinna á þeim, ekkert frekar en það er enginn neyddur til að vera sjómaður, vinna með hættuleg efni eins og til dæmis iðnaðarmenn, lögreglumenn o.s.frv. Ég skal líka alveg lofa þér því að algjört reykingabann er ekkert á leiðinni þar sem það er alltof stór...

Re: Réttindarbrot reykingarfólks

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Veistu vinur, þú ert löngu hættur að vera svara verður. Þú ert búinn að vera hjakkast í sömu tugguni endalaust. Ég er ekki tilbúinn til að skreppa út til þess að fá mér sígarettu í hvaða veðri sem er, ég vil bara að þú látir mig og minn reykstað í friði og farir þangað sem þú þarft ekki að sitja undir honum og hættir að væla eins og lítill krakki í pilsfaldi yfirvalda. Og eins og einhver benti á þá er reykingafólk stærsti hluti viðskiptavina þessara staða. Veitingahúseigandi getur víst skýlt...

Re: Palantíri kúlurnar

í Tolkien fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Frábær grein, takk fyrir mig :)

Re: Meint samráð Forseta við Baug og fleira.

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Svo væliru um það að þú sért að skrifa eitthvað en 80% af greininni er bréf sem þú C/P af heimasíðu Björns Bjarnasona

Re: hvar get eg fengið cm 97/98

í Manager leikir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég held að abandonware sé software sem er eldra en fjögurra ára og er ekki lengur “sold/supported” af þeim sem framleiddi það upphaflega og eiga höfundréttinn og ég held að það eigi við um CM 97/98. Samkvæmt Bandarískum og Kanadískum lögum þá gildir þetta í 70 ár, en ég held að það sé ekki mikið farið eftir því, auk þess sem þessi lög eiga tæplega við um CM þar sem það er jú breskt fyrirtæki. Þannig að ég held þú getir eins og ég sagði áður aðeins losað um prikið í xxxxxatinu á þér og séð í...

Re: Síminn frelsi í USA

í Hugi fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Humm, ertu ekki að ná þessu, þú notar ekki inneign heldur færðu reikning þegar þú kemur heim. Endilega hringdu í þjónustuver Símans 8007000 ef þú skilur þetta ekki.

Re: Meint samráð Forseta við Baug og fleira.

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
“Mér finnst hlutverk fjölmiðla að segja fréttir á hlutlausann hátt en ekki að vera á móti til þess eins að vera á móti. ” Þetta skiptir bara nákvæmlega engu máli í þessu samhengi. Tjáningarfrelsið er bundið í stjórnarskrá og það er brot á því að svipta einhverja menn tjáningarfrelsinu af þeirri ástæðu að þeir eiga og mikla peninga. Norðurljós er hvorki með 50% áhorf í sjónvarpi eða hlustun í útvarpi En ef að Jón Ásgeir vill reka sjónvarpsstöð í þeim eina tilgangi að vera á móti...

Re: Leiguhúsnæði

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
www.leigulistinn.is , kostar einhvern 1500 kall að fá aðgang en það er fullt af íbúðum þa

Re: Meint samráð Forseta við Baug og fleira.

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Djöflsins bull, er fólk búið að gleyma bréfaskriftum Jóns Ásgeirs og Össurar Skarphéðins fyrir ekki svo löngu síðan. “ Fréttablaðinu hefur maður marg oft orðið vitni að hyllingu Samfylkingarinnar og R-listans og hlutdrægri umfjöllun” Hvað með umfjöllun moggans um sjálfstæðisflokkin síðustu 40 ár?? Háskólinn á Akureyri gerði könnun á umfjöllun um fjölmiðlafrumvarpið og komst að því að enginn marktækur munur var á umfjöllun fréttastofu Rúv og fréttastofu stöðvar 2, á BAugur Rúv líka? Nú, eða...

Re: hvar get eg fengið cm 97/98

í Manager leikir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þetta flokkast undir abandonware og er ekki ólöglegt minn kæri wbdaz. Minnir meira segja að ég hafi séð þennan leik á einhverjum abandonware síðum. Farðu nú að losa um prikið….

Re: Meint samráð Forseta við Baug og fleira.

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þú titlar þetta bréf sem eitthvað um tengsl Forsetans við Baug en svo er nánast öll greinin stolið bréf sem er um tengsl Ingibjargar Sólrúnar við Jón Ólafsson - er ekki allt í lagi í toppstykkinu? Ég á bara ekki til orð :/

Re: Meint samráð Forseta við Baug og fleira.

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
En bara svona tvo atriði. Jón Ásgeri segir að bónus hafi gefið kex í kosningabaráttuni hans 96, framsókn er eini flokkurinn sem fékk styrki frá Baugi í síðustu kosningum. Baugur lét Samfylkinguna t.d. borga 800 þús króna leigu fyrri Top Shop húsið. Þú berð greinileg merki heilaþvotts, svo held ég að dóttir Ólafs vinni hjá Baugi, ekki hjá Norðurljósum beint

Re: Meint samráð Forseta við Baug og fleira.

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Vá, asnaleg grein og full af staðreyndavillum. En ég bíð spenntur að sjá alla drulluna sem þú færð yfir þig :)

Re: Leiguhúsnæði

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Treystu mér, það er fyllilega þess virði að borga fyrir þennan aðgang ef þú ert að leita að húsnæði

Re: Réttindarbrot reykingarfólks

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
“og þetta með S&M, kynlífsorgíuklubbin þinn og svo framvegis er nú ekki alveg sambærilegt þar sem þú myndir nú væntanlega markaðsetja klúbbin sem slíkan.” Ekki sambærilegt…. þú ert fullur af froðu. Afhverju má ég þá ekki eiga stað og markaðsetja hann sem stað þar sem má reykja inni, alveg eins og kaffihúsið við hliðina getur markaðssett sig sem stað þar sem ekki má reykja og þeir draga þá til sín mismunandi markaðshópa með mismunandi þarfir. “stórkostlegt peningatap, hversu lengi heldur þú...

Re: Réttindarbrot reykingarfólks

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Annars er þetta þriðji þráðurinn sem ég ræði þetta við þig á og ég nenni því ekki lengur, það eina sem þú virðist hafa sem rök er sú staðreynd að þú virðist hafa eytt þínu lífi undir járnhæl reykingafólks, það er ekki mín sök eða annara reykingamanna ef þú ert of mikill aumingi til að standa á þínu nema í skjóli nafnleyndar á Internetinu

Re: Réttindarbrot reykingarfólks

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
ÉG er einfaldlega að benda þér á að það réttlætir ekki reykingabann á öllum veitingastöðum afþví að þú veist um einhverja staði þar sem ekki er farið að lögum og reglum. Þetta er eins og að banna bíla afþví að einhverjir keyra of hratt. Það sem núna er búið að segja örugglega hundrað sinnum, þá kemur þér það ekkert við hvað ég sem veitingahúseigandi leyfi gestum mínum að gera inni á staðnum MÍNUM, ef að reksturinn stendur undir sér samkvæmt mínum forsendum og ég geri ekkert ólölegt þá kemur...

Re: Síminn frelsi í USA

í Hugi fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þetta er ekki frelsi sem þú ert að nota, þú hlýtur að vera nota þetta útlandafrelsi sem virkar þannig að þú færð reikning eftirá, þú ert ekki að nota inneignina þína, því eins og einhver benti á þá fær síminn reikniga eftirá frá fyrirtækjunum úti og getur þaraf leiðandi ekkert rukkað þig fyrr en þeir fá reikningana, annars vil ég bara benda þessu fólki sem heldur að það sé að nota frelsi i útlöndum að hringja í 8007000 og spurja að þessu þar í stað þess að trúa ekki því sem er verið að segja...

Re: Réttindarbrot reykingarfólks

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Opinber staður í einkaeign??? Útskýrðu þetta fyrir mig, endilega tjekkaðu orðabókina áður en þú svarar þessu. Þessir staðir eru ekkert ætlaðir almenningi, heldur þeim sem vilja fara þangað inn. Og það eru ansi lélega rök að nota lögbrot veitingahúseiganda í þínu bæjarfélagi sem rök fyrir þessu. Svaraðu svo öðru, ef að 75% íbúa í þínu bæjarfélagi reykja ekki þá ætti ekki að vera mikið mál að neyða veitingahúseigendur til að bæta úr þessu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok