Ef þú hefur lesið það sem ég skrifaði þá var ég að tala um uppsetningu á sýninguni og hún stóðst og það er að segja tíminn stóðst allveg. Eins ætti flestum að vera ljóst að til þess að byrja sýningu þurfa dómarar að vera komnir og aldrei hef ég vitað til að ekkert hafi komið uppá en þeir hlutir hafa verið leystir . Endilega þeir sem betur geta gert að gefa sig fram og taka þátt, vera með og sýna hvernig á að gera hlutina P.S. ákkverju þorir engin að skrifa undir nafni ? Jón Magnússon