hehe… ALLIR persarnir mínir sofa líka upp í rúmi og svo vaknar maður stundum þegar það er verið að sleikja mann eða naga hárið á manni :D haha… Ég er bara umkringd persum a nótunum … 1 ofan á mér, 1 á púðanum hliðin á mér, 3 við lappirnar á mér og svo gista hinir persarnir í rúminu hjá systir minni :) Svo á 1 fressin minn uppáhalds hund ! hann spreyjaði á yngstu tíkina og hann leikur við hana og hundarnir mínir 3 þrífa alla persana í framan og þau leika sér öll saman :D