Það sem ég er að segja er að þetta eru ekki merkileg skrif, það finnst mér alla vega, skoðun hans birtist undir formerkjum vandlætingar og yfirlætis “Eru fleiri en ég orðnir þreyttir á þessu dekri við kvenfólk” ER EKKI setning sem sýnir áhuga á að meðtaka skoðanir annara eða umræðu… Rangt, tilgáta kemur í kjölfar kenningar, tilgátan er prufuð og unnin úr henni önnur kenning, þannig þróast kenningin. Þú byrjar á að fá hugmynd (kenning), síðan spyrðu spurningar (tilgáta), svarið hjálpar til...