Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: WoW - A sinking ship?

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 5 mánuðum
skoooooo Mér finnst þú gegt imba og ef ég væri þú þá væri ég bara “Hell yeah omg I´m Imba sooooooo kewl 1337 og whatever” En annars þá áttu bara heima í cs:s að skjóta 13 ára spaða í andlitið og dissa mömmur þeirra imo……

Re: Nýir stjórnendur

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Maggisun? Síðast þegar ég vissi var hann með fjóra gaura týnda í Durotar á level 12. Villist alltaf á sama stað og rerollar, er ca. 2 mánuði að komast á level 12. Byrjum á að bjóða hann velkominn með því að kenna honum á map fítusinn… Velkomnir piltar…

Re: leveling guide

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég er með einn… Kill All… virkar fínt til að ná 80, tekur smá stund samt, en hey kannt classinn þegar þú dettur í 80

Re: Fylgið pílunum...

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 7 mánuðum
þetta var mega redd, var að vinna í morgun og náði því ekki að setja dl af stað luv ya man

Re: Patchinn á Íslandi

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 7 mánuðum
^^Luv

Re: Hvaða rugl er þetta?

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Er hjá Vodafone og er að lagga í döðlur eins og sumir segja… Það er búið að laga þetta hjá öðrum ISPum í evrópu þannig að ég skil ekki af hverju Vodafone er ekki búið að laga þetta….

Re: WOTLK, kostir/gallar/lausnir, mín reynsla.

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Úff hvaða pælingar á að fara yfir hérna? Þetta er mest allt hvað þér finnst og umræða um endgame content. Engar lausnir heldur… Þetta expansion er stærsta breyting sem hefur verið gerð á leiknum og í fyrsta skipti í leiknum, hefur Progress spilara áhrif á umhverfið. Breytingar á rep kerfum og pve contenti hafa gert leikinn skemmtilegri fyrir casual spilara sem geta í dag komist í raid gear án þess að vera hardcore. PVP gear, sér í lagi öflugra gearið er hægt að nálgast á fjölbreyttari hátt...

Re: Shadow of the past

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Gaman að þessu, Buddy guild sem raidar er fínt og ágæt fyrirheit, raidaði með SOTP og fékk þar ómetanlega reynslu sem ég held að muni endast mér ævilangt. Ekki liðinn sólarhringur og skítkastið hafið, því miður voru miklar tilfinningar í kringum endalok SOTP og því urðu þau ekki á skemmtilegum nótum. Ævar aka Bloodsucker er frábær náungi og vonandi mun þetta ganga vel, en ef þetta á að vera buddy/raid, þá get ég ekki mælt með því að þeir sem ekki eru innvígðir eða þjást af tímaskorti skelli...

Re: Blizzard

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Hættu að vera sona fukking bitur nautasteikin þín

Re: Vegna vals á Rcon-um

í Half-Life fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Fyrir það fyrsta þá var auglýst eftir rcon á huga t.d., í öðru lagi eru þetta public serverar og ákveðnar reglur setta þar og rcon eiga að fylgja þeim. Þess vegna verður að velja einstaklinga sem sýna þroska og getu til að framfylgja þeim, en missa sig ekki þegar þeir eru gagndrýndir. “því þeir sem ráða, þeir ráða.” Er afskaplega leiðinlegt viðhorf hjá manni sem á að verða rcon, þetta comment ásamt því að “mæta kröfum frá mönnum eins og þér” verður til þess að mér sýnist sem að fyrirfram...

Re: Nýjir RCONar valdir hjá Simnet

í Half-Life fyrir 15 árum, 11 mánuðum
sjukkett ég hélt þeir væru bara 4 í cs:s :D Vel valið að taka mig ekki sem rcon, því ég hefði slegið öll met í abuse, annars finnst mér að allir el ættu að hafa rcon vegna þess hve miklu skemmtilegri spilarar við erum en allar public rotturnar sem kalla hvern annan noob og gaula í mic.

Re: Nýjir RCONar valdir hjá Simnet

í Half-Life fyrir 15 árum, 11 mánuðum
zlurp zlurp…

Re: >>Eltharion

í MMORPG fyrir 16 árum, 2 mánuðum
miðað við að 3 á móti einum virðast ætla að vera destruction, þá er destruction fyrir kellingar…. pvp miðaður leikurinn þýðir að það er helmingi erfiðara að klára quest á BYRJUNARSVÆÐINU, sem mér finnst nottla bara snilld Order á eftir að eiga erfitt uppdráttar þannig að ég legg til að þú rollir bara “kellingu” og hafir gaman af… Ég ætla bara að vera nasty og sjá hvort það verði ekki hægt að komast á eikkað almennilegt level þar sem maður eigi sjens í Destruction

Re: Minn árangur

í Heilsa fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Til hamingju með árangurinn. En 16 ára gamall áttu ekki að hugsa um fituprósentu. Þú ert ennþá að vaxa og auka vöðvamassa og á þessum árum ertu náttúrulegt hormónafjall. Æfðu frekar mikið og reyndu að koma þér upp massa, ég myndi lyfta, hlaupa og teygja vel ef ég væri í þínum sporum. Borðaðu hollt og finndu þér markmið með snúast frekar um vöðvamassa eða þyngdir í lyftingum og reyndu setja þér eitt stórt markmið og nokkur minni á leiðinni og dagsetningar eru góð hugmynd. En lág fituprósenta...

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ef marka má skrif greinarhöfundar, þá stafar af þeim skortur á skilningi og ofurtrú á hið efnislega. Skrifin bera vott um andúð á Guði kristninnar og vanþekkingu á andlegum málefnum. Ekki er um að ræða tilraun til sálgreiningar, en misskilningur í kringum starfsheitið “sálfræðingur” bendir til þess að höfundur hafi einnig andúð á þeim og er e.t.v. efni í frekari pælingar, sem eru þó þessu máli óviðkomandi og verða því ekki til frekari umræðu af hálfu undirritaðs. Í stað þess að leggjast...

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Höfundur svarar eins og við var búist. Fyrir það fyrsta afneitar hann þeim möguleika að viðhorf hans geti verið vandamálið og stendur enn í þeirri trú að viðhorf hans séu þau einu réttu. Hann telur að sér vegið með því að hann sé greindur, á sama hátt og hann telur sig hæfan til að skilgreina Guð og vilja hans. Höfundur er einnig staðráðinn í því að túlka allt sem sagt er á versta veg, þ.e. hann túlkar greininguna sem persónulega árás sem er í flestum tilfellum merki um lélegt sjálfsmat....

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 5 mánuðum
í hans tilviki er ekki um að ræða misskilning heldur eins og þú bendir á; fyrirframmótuðum skoðunum sem móta allar hans hugmyndir um það sem á eftir kemur. Þegar um er að ræða trúmál og heimspeki, sem ekki byggja ekki alltaf á staðreyndum, heldur mati þess sem hugleiðir, þá er alltof auðvelt að falla í þá gryfju að setja tilfinningar í málið og nota eigin reynslu sem byrjunarreit í staðinn fyrir að túlka reynsluna út frá hugmyndum annara og sjá hana frá öðru sjónarhorni en eigin…

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 5 mánuðum
“Og Guð sá, að það var gott.” (Greining) Titillinn var ágætur en innihaldið frekar rýrt. Sá sem skrifaði þessa grein býr yfir miklu ímyndunarafli, hann er frjór og vel gefinn, en hann skortir þroska til þess að móta og nýta sér þessar gáfur. Barnaleg rök hans fyrir því að Guð sé illur virka ekki nema að litlu leyti. Sagan sem hann skrifar er tilfinningaþrungin orðræða sem miðar að því að valda andlegu uppnámi hjá lesandanum og vekja með honum spurningar um tilvist og siðferði Guðs....

Re: Tattoo fordómar?

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
/cry… fordómar eru hennar vandamál ekki þitt.. Ég er með tattú og mér er sama hvað fólki finnst, ef fólk dæmir mig eftir þeim, þá ok þeirra vandamál, hvaða týpur eru annars tattúaðar?

Re: Endalaus veikindi

í Heilsa fyrir 16 árum, 6 mánuðum
gleymir að þeir sem eru undir kjörþ þyngd eru líklegri til að veikjast en þeir sem eru yfir þyngd…

Re: How to get banned in 2 minutes.

í Half-Life fyrir 16 árum, 6 mánuðum
“Nema einstaka sinnum” Ég hef aldrei séð neinn admin fyrir utan þig kikka án warning…. Það eitt ætti að duga til að þú hugsir þinn gang.. Map change um daginn án þess að spyrja Kóng eða prest? var það vegna þess að þú veist best hvað allir vilja? Ég hef einu sinni séð Godmother skipta um map og þá spurði hann ALLA hvort þeim væri ekki sama…. Fair og skemmtilegan? Ekki fyrir alla, heldur þig og þína og það er dapurlegt… og láttu það vera að pma mig, ef ég hefði áhuga á að þekkja þig þá myndi...

Re: How to get banned in 2 minutes.

í Half-Life fyrir 16 árum, 6 mánuðum
nota bene Marki Showman biður aldrei neinn, hann skipar. Það má ekkert segja við hann, þá tryllist hann. Þú hefur fengið að heyra verri hluti en Showman án þess að þurfa að kikka fólki…. Ég hef fylgst með þér og ekki séð neitt af þessu bulli sem fólk segir um þig og abuse, þannig að ég tek mark á þér þegar þú tjáir þig, en með Showman, þá er þetta allt annað. Hann lætur eins og hann sé einhver kóngur…

Re: How to get banned in 2 minutes.

í Half-Life fyrir 16 árum, 6 mánuðum
ok ég skal vera snar… ég er ekki einu sinni að tala um þennan gaur, ég er að tala um alla hina….

Re: How to get banned in 2 minutes.

í Half-Life fyrir 16 árum, 6 mánuðum
þú ferð bara ekki inn á sama server og “showman”.. Drengurinn á við alvarleg vandamál að stríða Býr til reglur sem enginn annar rcon fylgir… rífur kjaft og kikkar eins og honum sé borgað fyrir það… Alltof ungur og óþroskaður til að vera með rcon Mér hefur aðeins verið kikkað af þessum eina rcon og ég hef spilað þennan leik síðan beta 0.2… Ég þekki nokkra rcon og þeir vara við og tala við einstaklingana áður en þeir kikka, en það hefur hann ekki gert, ítrekað…. Eini rcon sem ég hef séð abusa...

Re: Topp 10 hræðilegustu atriði í tölvuleikjum

í Tölvuleikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
þú varst víst hræddur.. man að þú panikkaðir alltaf í Total Annihilation og Red Alert multiplay. grófst þig niður og pakkaðir í vörn og við þurftum að sækja þig ALLTAF… á tímabili vorum við strákarnir vissir um að þú gætir ekki farið út fyrir base…. myndir bara deyja sjálfkrafa :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok