Ég er sammála GMC fáðu krakkana til að gera eitthvað með þér… haltu þeim uppteknum. Ég man eftir því að einu sinni var ég alltaf í sjálfsmorðhugleiðingum og var í þunglyndi í 2 ár og var það versti tími ársins. En allt í einu bara útaf engu vaknaði ég einn morgun og ákvað að eina leiðin til að losna við þetta er að hafa eitthvað að gera og lifa lífinu fyrir mig og aðra!