Þú hlítur að vera að grínast? Þessi mynd kom út árið 1984 og þótti stórmerkileg bæði fyrir sögu og tæknibrellur. Arnold lék þetta mjög vel og er þetta hans besta hlutverk, reynd þú að leika morðótt vélmenni frá framtíðinni. Líka þá eru samtölin snilld og eru góð breyting frá öllu sprengja, drepa hasarnum sem ríkir núna, gott að fá að sjá einhverja sögu. Farðu núna og horfðu á Terminator 2.