Satt að segja veit ég ekkert um þessa sögu nema hvað það sem aðrir segja. Þannig ég skal gefa þér það. En restin af því sem ég segi er satt. Ég er frekar tilfinningaskertur en mér finnst það hálf óskemmtilegt að lesa um hvað fólk er þunglynt eða hvað því líður illa því enginn elskar það. Ég held allavegana að það hafi verið að tala um það. Og ég held ég svari betur þegar ég er orðinn meira edrú.