Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Andyandlou
Andyandlou Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
478 stig

Re: ég bara verð að....

í Rómantík fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hehe nei, nei. Er búinn að lesa of marga svona korka og svo eftir einhvern tíma kemur korkur frá sömu manneskju í “ástarsorg”. Ég hef enga ástæðu til að vera bitur er í góðu sambandi.

Re: ég bara verð að....

í Rómantík fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þú lofar að segja okkur frá því þegar þið hættið sama? :D

Re: framhjáhald!!

í Rómantík fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég sé það hvergi því miður :S

Re: framhjáhald!!

í Rómantík fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Haha held að notandinn “kvedja” verði núna algjörlega hötuð af flestum hugurum. En endilega segja okkur hvaða manneskja svo við getum dissað hana líka ! :D

Re: Pæling

í Rómantík fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Pottó að bjóða henni núna! Þetta er kjörið tímabil til að sjá hvort hún fíli þig!

Re: Afmæli

í Rómantík fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Einmitt þetta virkar svo vel því þetta er persónulegt og svo hentar þetta bara vel :P

Re: Love actually

í Rómantík fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hentar vel í smá laumukáf ;)

Re: Love actually

í Rómantík fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ahh nú fann ég mynd til að horfa á með væntanlegri kærustu minni :P

Re: Afmæli

í Rómantík fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ef þú vilt fá sure-fire way fyrir bestu gjöf Ever… 1x stykki skókassi Svo býrðu til mix kassetu með ykkar uppáhaldslögum. Verður helst að vera kasseta en má alveg vera geisladiskur en það er ekki jafn kúl. 1x 10kr og með því fylgir miði “Svo þú getur alltaf hringt” 1x Curly wurly eða annað nammi með miða “Ef þig langar í eitthvað sætt” 1x Dós af gosdrykk eða einhverju öðru “Ef þig þyrstir” Og svo topparðu það með mynd af sjálfum þér “Ef þig vantar mig” Svo auðvitað geturðu látið banga fylgja...

Re: Sönn ást á djammi?

í Rómantík fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Jámm, svona eftir næturævintýrið og manni leist vel á hana hringir maður. Annars var þetta bara test ride sem fór ekki vel.

Re: Fidel Castro

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Nei ekki finnst mér það. Þeir bjóða þeim fría menntun gegn því að vinna í heimalandinu sínu. Sounds pretty fair. Og núna eru fjölmargir læknar frá kúbu í s-ameríku og Pakistan t.d.

Re: Fidel Castro

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Já en hann er við betri heilsu og á að taka við eftir að Fidel fellur frá. Og er rauninni núna við stjórn á meðan Fidel er að jafna sig eftir aðgerðina.

Re: Fidel Castro

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þetta er stórkostlegur maður sem hefur gert svo margt fyrir Kúbu. Frelsaði kúbu undan oki mafíumanna og bandaríkjamanna sem kúguðu allt frá kúbverjum. Og svo settu usa viðskiptabann á þá bara til að hefna sín. Vissirðu að Kúba er með eitt besta heilbrigðiskerfi í heiminum? Þeir flytja rosalega mikið út af læknum.

Re: Fidel Castro

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Bróðir hans tekur við þegar Fidel fellur frá.

Re: Mín pæling

í Harry Potter fyrir 18 árum, 4 mánuðum
HAHAHAHA vá fokkings vá ég sprakk úr hlátri þegar ég las þetta! “I dont like it”, “i want that one”. Alveg án djóks ég frussaði og læti!

Re: Íslenskir námsmenn...

í Deiglan fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég einmitt skráði mig bara í háskóla erlendis. Kostar miklu meira en það er betra en að lenta í fjársveltum skóla. Styrkja þarf skólanna sem fyrst!

Re: Það rignir innan í mér

í Rómantík fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ekkert endilega. Fólk er ekki allt eins sem betur fer.

Re: Það rignir innan í mér

í Rómantík fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Jú það hef ég.

Re: Forvitinn!

í Rómantík fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ef ég væri þú og þú virðist vera þessi gaur sem ekki talar kannski mikið við stelpurnar eða ert feiminn. Hvernig væri í staðinn að taka smá flakk á þetta. Til dæmis afhverju ekki að fá sér eina pulsu með öllu eða bara hlöllabát því allir elska það og vera svo bara á röltinu?

Re: ok, ekkert þannig vandamál.. bara pirr og nöldur.

í Rómantík fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Vááá ég er var virkilega blekaður í gær þegar ég skrifaði þetta. Fattaði ekkert í byrjun! En já greinilega er ég asni þegar ég er fullur og þú ættir að vera vond við hann á móti.

Re: kærastan mín

í Rómantík fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég var einmitt lagður í einelti líka þegar ég var ungur vegna þess að ég stamaði og ég veit alveg hversu sárt það var. Það braut mitt sjálfstraust en ég lifði það af og fór í framhaldsskóla og uppgötvaði þá fyrst að fólki líkaði við mig. Stelpum fannst ég stórmyndarlegur og skemmtilegur. Ég stama ennþá í dag en sjálfstraustið er komið í lag. Með stelpuna þá skil ég þig. Ég var einmitt með stelpu í 9 mánuði og það var sú stelpa sem ég virkilega elskaði en já hún gerði mig stundum brjálaðan en...

Re: ok, ekkert þannig vandamál.. bara pirr og nöldur.

í Rómantík fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Haha! Fólk segir þetta einmitt við mig! Stelpur gefa manni rándýrar gjafir og maður skilur ekkert í því og maður er bara dæmur eigingjarn og asnalegur ;)

Re: Það rignir innan í mér

í Rómantík fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Stundum held ég að ég sé eitthvað alvarlega skaddaður andlega. þó mér sé dömpað þá finn ég ekki svo mikið fyrir því. Góð grein samt sem áður.

Re: Hljóðsprengjur

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Baghdad er ekkert hryðjuverkamiðstöð nútímans. Þú hefur engin rök fyrir því. Frekar myndi ég halda og sterklega tek undir það að ég myndi halda að það væri frekar Íran eða Sýrland sem væru hryðjuverkamiðstöðvar nútímans.

Re: Ástin gerir mann glaðan..

í Rómantík fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Haha þú sagðir það sem ég hugsaði!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok