Hæbbs… ég vil bara minna fólk á að Star Wars Galaxies fer bráðum að koma út og ég er býsna viss um að allir mínir peningar renna í það. En fyrir þá sem ekki vita hvað það er þá er SWG svipað og í öðrum MMORPG leikjum þar sem maður leikur persónu og gerir “stuff” nema þetta gerist í star wars heiminum með fullt af fljúgandi hlutum og svölum vopnum og mismunandi tegundum s.s. Wookie, rodian, human, tvi´lek, mon calamari, trandoshan, bothan og zabrak. Og það er hægt að vera ally við rebels,...